Fréttir

Nemandi vikunnar 6.-12. nóvember 2017

Nemandi vikunnar 6.-12. nóvember 2017

Þorsteinn Jakob Klemenzson er nemandi vikunnar. Meira um hann hér.  
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 6.-12. nóvember 2017
Legó og tæknidót frá Foreldrafélagi Dalvíkurskóla

Legó og tæknidót frá Foreldrafélagi Dalvíkurskóla

Foreldrafélag Dalvíkurskóla hefur í gegnum tíðina verið duglegt að styrkja skólastarfið á einn eða annan hátt. Á dögunum afhenti stjórnin skólanum Legokubba að andvirði ca 50 þúsund króna. Í morgun var svo formlega afhent gjafabréf upp á 150 þúsund kr. til kaupa á ýmiskonar tæknidóti til að nota við…
Lesa fréttina Legó og tæknidót frá Foreldrafélagi Dalvíkurskóla
Nemandi vikunnar 23.-29. október 2017

Nemandi vikunnar 23.-29. október 2017

Valgerður María Júlíusdóttir er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla, vikuna 23.-29. október. Meira um nemanda vikunnar hér.   
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 23.-29. október 2017
Lukka Viktorsdóttir, 1. bekk

Nemandi vikunnar 16.-22. október 2017

Lukka Viktorsdóttir er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla þessa vikuna. Meiri upplýsingar hér.
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 16.-22. október 2017
Evrópska forritunarvikan (EU CodeWeek) 7.-22. október

Evrópska forritunarvikan (EU CodeWeek) 7.-22. október

Evrópska forritunar“vikan“ (EU CodeWeek) stendur yfir þessa daga, 7. – 22. október. Milljónir barna, foreldra, kennarar, frumkvöðla og stefnumarkandi aðila sameinast á viðburðum og námskeiðum gagngert til að læra forritun og til að auka tæknilega tilburði sína. Markmið vikunnar er að gera forritun m…
Lesa fréttina Evrópska forritunarvikan (EU CodeWeek) 7.-22. október
7. bekkur plantar trjám

7. bekkur plantar trjám

Í síðustu viku fór sjöundi bekkur ásamt umsjónarkennara og umhverfisstjóra Dalvíkurbyggðar upp í fjall og gróðursettu þar 67 birkiplöntur. Nemendur sjöunda bekkjar hafa gert þetta undanfarin ár, en það er Yrkja, sjóður æskunnar til ræktunar landsins sem úthlutar grunnskólabörnum trjáplöntur til gróð…
Lesa fréttina 7. bekkur plantar trjám
Nemandi vikunnar 8.-14. október 2017

Nemandi vikunnar 8.-14. október 2017

Alexia Dominika í 3. bekk er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla.  Meira um Alexiu hér! 
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 8.-14. október 2017
Glærur frá fræðslufundi um læsi

Glærur frá fræðslufundi um læsi

Þriðjudaginn 12. september síðastliðinn var haldinn fundur tileinkaður læsi í Menningarhúsinu Bergi. Á fundinum héldu Magnea Krístín Helgadóttir, Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir, Gunnhildur Birnisdóttir og Björk Hólm Þorsteinsdóttir áhugaverð erindi um hvernig efla má læsi barna og hvað leik- og grunn…
Lesa fréttina Glærur frá fræðslufundi um læsi

Samráðsfundir með foreldrum

Kæru foreldrar Miðvikudaginn 11. október eru samráðsfundir með foreldrum og enginn kennsla þann dag. Umsjónarkennarar hitta foreldra og börn til að ræða námslega og félagslega stöðu, markmið náms og frammistöðu í tímum. Í ár ætlum við að bjóða foreldrum að panta tíma sem þeim hentar í stað þess að …
Lesa fréttina Samráðsfundir með foreldrum
Fræðslukvöld

Fræðslukvöld

Við hvetjum foreldra til að kíkja í Dalvíkurskóla sunnudagskvöldið nk, klukkan 20:30. Þar ætlar Guðríður að ræða um þær bjargir sem foreldrar hafa heima fyrir til að aðstoða við heimanám í stærðfræði. Það skal tekið fram að umræða um hvort heimanám eigi rétt á sér er ekki efni fundarins.
Lesa fréttina Fræðslukvöld
Nemandi vikunnar 2.-8. október 2017

Nemandi vikunnar 2.-8. október 2017

Alexander Már í 6. bekk er nemandi vikunnar. Meiri upplýsingar hér!
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 2.-8. október 2017

Burt með lúsina!

Kæru foreldrar Því miður erum við enn að fá tilkynningar um höfuðlús í skólanum. Nú er svo komið að við þurfum öll að standa saman og hafa hendur í hári lúsarinnar og losna við hana í eitt skipti fyrir öll. Með ykkar aðstoð þarf að lúsakemba reglulega næstu vikurnar og láta vita ef lús finnst. Muni…
Lesa fréttina Burt með lúsina!