Fréttir

Öskudagur

Öskudagur

Nemendur skólans eru búnir að fara út um allan bæ til að syngja í fyrirtækjum og stofnunum og fá sælgæti að launum. Eftir hádegi verður kötturinn sleginn úr tunnunni í íþróttahúsinu.
Lesa fréttina Öskudagur
Hugmyndasamkeppni um nýtt merki Dalvíkurskóla

Hugmyndasamkeppni um nýtt merki Dalvíkurskóla

Ákveðið hefur verið að efna til hugmyndasamkeppni um nýtt merki fyrir Dalvíkurskóla. Allir mega taka þátt og senda inn sína hugmynd. Dómnefnd mun velja úr innsendum myndum, vegleg verðlaun verða í boði.
Lesa fréttina Hugmyndasamkeppni um nýtt merki Dalvíkurskóla
Nemandi vikunnar  2.-9. febrúar 2018

Nemandi vikunnar 2.-9. febrúar 2018

Amanda Líf Albertsdóttir er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla. Meira um hana hér. 
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 2.-9. febrúar 2018
Útivistardagur í fjallinu hjá nemendum 7.-10. bekkjar

Útivistardagur í fjallinu hjá nemendum 7.-10. bekkjar

Fimmtudaginn 1. febrúar er áætlað að hafa útivistardag hjá 7. – 10. bekk Dalvíkurskóla, ef veður leyfir. Nemendur fara í fjallið. Mæting er við skíðaskálann Brekkusel klukkan 8:00 – 8:30, og eiga nemendur að setja sig þar í samband við umsjónarkennara. Nemendur eiga að koma vel klæddir með skíðin sí…
Lesa fréttina Útivistardagur í fjallinu hjá nemendum 7.-10. bekkjar
Fyrirlestur Hjalta Jónssonar er í dag kl. 16:30

Fyrirlestur Hjalta Jónssonar er í dag kl. 16:30

Fyrirlestur Hjalta Jónssonar Kvíði barna og unglinga - Hugræn atferlismeðferð verður í Bergi kl. 16:30 í dag.
Lesa fréttina Fyrirlestur Hjalta Jónssonar er í dag kl. 16:30
Nemandi vikunnar er Birgir Ingvason

Nemandi vikunnar er Birgir Ingvason

Meira um Birgi hér.
Lesa fréttina Nemandi vikunnar er Birgir Ingvason
Verónika Jana Ólafsdóttir er nemandi vikunnar 15.-19. janúar

Verónika Jana Ólafsdóttir er nemandi vikunnar 15.-19. janúar

Meira um Veróniku Jönu hér.
Lesa fréttina Verónika Jana Ólafsdóttir er nemandi vikunnar 15.-19. janúar
Nemandi vikunnar 8.-14. janúar 2017

Nemandi vikunnar 8.-14. janúar 2017

Maya Alexandra Molina er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla. Meira um Mayu hér. 
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 8.-14. janúar 2017

Hraðlestrarátak

Í dag, 8. janúar, byrja allir nemendur í tveggja vikna lestrarátaki sem á að vinna samhliða heimalestri. Markmiðið er að efla lesfimi og hvetja til lesturs. Nánari leiðbeiningar koma á blaði með nemendum í dag. Góð samvinna heimila og skóla eykur árangur og vellíðan nemenda. Ga…
Lesa fréttina Hraðlestrarátak
Jólapóstur í Dalvíkurskóla

Jólapóstur í Dalvíkurskóla

Í ár munu jólasveinarnir bera jólapóstinn út í áttugasta skipti. Tekið verður á móti póstinum á þorláksmessu í Dalvíkurskóla frá kl. 13:00-16:00 þar sem hann verður flokkaður af nemendum 7. bekkjar og settur í jólasveinapokana. Starfsmenn skólans koma einnig að móttöku og flokkun póstsins í sjálfboð…
Lesa fréttina Jólapóstur í Dalvíkurskóla

Lestur og mat á lestri

Í janúar verða lesfimipróf lögð aftur fyrir nemendur. Við hvetjum foreldra til að fylgjast vel með lestrinum í jólafríinu og gott er að taka frá um fimmtán mínútur á dag til að lesa. Margir hafa fengið lestrarbingó til að fylla út í yfir hátíðirnar sem gerir lesturinn fjölbreyttan. Hér að neðan er s…
Lesa fréttina Lestur og mat á lestri
Góðverkadagur Dalvíkurskóla

Góðverkadagur Dalvíkurskóla

Miðvikudaginn 13. desember sl. var góðverkadagur í Dalvíkurskóla. Það er löngu orðin hefð í skólastarfinu að halda slíkan dag. Nemendur létu gott af sér leiða og sýndu væntumþykju og góðvild með því að aðstoða bæjarbúa í ýmsum fyrirtækjum, stofnunum, á sveitabæjum og í heimahúsum.Yngri nemendur skól…
Lesa fréttina Góðverkadagur Dalvíkurskóla