Fréttir

Desemberdagar

13. des.     Góðverkadagur. Nemendur gera góðverk út um allan bæ. 15. des.     Nemendur í 1. – 10. bekk í Dalvíkurskóla skili „litlu jólapökkunum“ til umsjónarkennara. Hámarksverð kr. 750. 19. des.     Litlu jól í Dalvíkurskóla  hjá 7. – 10. bekk kl. 20:00-23:30 Rútuferðir:      Frá Búrfelli/Skei…
Lesa fréttina Desemberdagar
Dagur heilags Nikulásar

Dagur heilags Nikulásar

Í Frakklandi er 6. desember dagur heilags Nikulásar. Þar sem þennan dag var bæði frönskuval og heimilsfræðival tóku kennarar þá ákvörðun um að sameina þessar tvær valgreinar. Í frönskustofunni fengu allir stutta fræðslu um dýrlinga og uppruna heilags Nikulásar sem er fyrirmynd ameríska jólasveinsins…
Lesa fréttina Dagur heilags Nikulásar
Nemandi vikunnar 5.-11. desember 2017

Nemandi vikunnar 5.-11. desember 2017

Björn Þórir Steingrímsson er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla. Meira um hann hér.
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 5.-11. desember 2017
Ný stjórn foreldrafélagsins

Ný stjórn foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélags Dalvíkurskóla var haldinn í gær 30. nóvember. Jolanta Brandt, formaður félagsins, fór yfir starfið undanfarið ár. Foreldrafélagið hefur stutt dyggilega við skólastarfið og afhenti skólanum kennslugögn að andvirði 200.000 kr. nú á haustdögum. Um er að ræða vélmenni til forri…
Lesa fréttina Ný stjórn foreldrafélagsins

Aðalfundur Foreldrafélags Dalvíkurskóla

Stjórn foreldrafélags Dalvíkurskóla boðar til aðalfundar sem haldinn verður í hátíðarsal skólans fimmtudaginn 30. nóv. 2017 kl. 17:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. -          Skýrsla stjórnar -          Ársreikningar -          Skipun nýrrar stjórnar -          Kynning á námsgögnum í upp…
Lesa fréttina Aðalfundur Foreldrafélags Dalvíkurskóla
Nemandi vikunnar 27. nóv - 3. des 2017

Nemandi vikunnar 27. nóv - 3. des 2017

Breki Hrafn Helgason er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla. Meira um hann hér. 
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 27. nóv - 3. des 2017
Föndurdagur Dalvíkurskóla 1. desember nk

Föndurdagur Dalvíkurskóla 1. desember nk

Nú nálgast föndurdagurinn óðfluga, tíminn flýgur áfram hjá okkur í skólanum. Í dag vann starfsfólkið við að undirbúa þessa skemmtilegu samverustund sem er ein af gömlum og góðum hefðum Dalvíkurskóla. Föndurdagurinn verður nk. föstudag, 1. des. kl 15:30-18:30. 
Lesa fréttina Föndurdagur Dalvíkurskóla 1. desember nk

Skólahald - vont veður

Vegna vondrar veðurspár á morgun föstudaginn 24. nóvember vilja skólastjórnendur taka það fram að skólahaldi er afar sjaldan aflýst í Dalvíkurskóla. Við minnum á að þegar veður gerast vond getur það talist álitamál hvenær hægt er að ætla nemendum að sækja skóla. Sé skóla ekki aflýst með auglýsingu í…
Lesa fréttina Skólahald - vont veður
Nemandi vikunnar 20.-26. nóvember 2017

Nemandi vikunnar 20.-26. nóvember 2017

Hildur Inga Pálsdóttir er nemandi vikunnar 20.-26. nóvember 2017. Meira um hana hér. 
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 20.-26. nóvember 2017
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í skólanum líkt og undanfarin ár. Í ár bar svo við að mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti skólann ásamt fylgdarliði. Þau gengu á milli bekkja og sáu vinnu nemenda, hlustuðu á söng og ljóðalestur. 7. - 10. bekkur flutti hLJÓÐAorm í Bergi við mikla …
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

16. nóvember, fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, er dagur íslenskrar tungu og verður ýmislegt gert í skólanum til að halda upp á daginn. Nemendur hafa verið að læra ljóð Jónasar, fræðast um skáldskap hans og ævi. Nemendur eldra stigs munu í sameiningu manngera hLJÓÐAorm sem smýgur á milli bókahil…
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu
Nemandi vikunnar 13.-19. nóvember 2017

Nemandi vikunnar 13.-19. nóvember 2017

Hafdís Nína Elmarsdóttir er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla. Meira um hana hér.
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 13.-19. nóvember 2017