Desemberdagar
13. des. Góðverkadagur. Nemendur gera góðverk út um allan bæ.
15. des. Nemendur í 1. – 10. bekk í Dalvíkurskóla skili „litlu jólapökkunum“ til umsjónarkennara. Hámarksverð kr. 750.
19. des. Litlu jól í Dalvíkurskóla hjá 7. – 10. bekk kl. 20:00-23:30
Rútuferðir: Frá Búrfelli/Skei…
11. desember 2017