Útivistardagur fimmtudaginn 6. september
Útivistardagur Dalvíkurskóla verður fimmtudaginn 6. september.
Útlit er fyrir fyrirtaks gönguveður þann dag.
Á hverju hausti er útivistardagur í Dalvíkurskóla en þá ganga nemendur skólans fyrirfram ákveðnar gönguleiðir, miskrefjandi eftir aldri nemenda. Við biðjum foreldra um að huga að klæðnaði …
03. september 2018