Fréttir

Árshátíð Dalvíkurskóla 2018

Árshátíð Dalvíkurskóla 2018

Pabbar, mömmur – afar, ömmur - frændur, frænkur og allir hinir. Nú er komið að  ÁRSHÁTÍÐ DALVÍKURSKÓLA Aðgangseyrir er 1000 kr. Börn undir skólaaldri fá frítt. 10. bekkur selur veitingar í hléi. Foreldrar eru beðnir að sýna því skilning að almennu sýningarnar eru ekki ætlaðar nemendum Dalvíkurskó…
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla 2018
Nemandi vikunnar 12.-18. mars 2018

Nemandi vikunnar 12.-18. mars 2018

Arnór Darri Kristinsson er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla þessa vikuna. Meira um Arnór hér.  
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 12.-18. mars 2018
Útivistardagur í fjallinu hjá nemendum 4.-6. bekkjar

Útivistardagur í fjallinu hjá nemendum 4.-6. bekkjar

Þriðjudaginn 13. mars er áætlað að hafa útivistardag hjá 4.-6. bekk Dalvíkurskóla, ef veður leyfir.  Nemendur fara í fjallið. Mæting er við skíðaskálann Brekkusel klukkan 7:50 – 8:30 og eiga nemendur að setja sig þar í samband við umsjónarkennara. Hver bekkur getur geymt dótið sitt á sérmerktum svæ…
Lesa fréttina Útivistardagur í fjallinu hjá nemendum 4.-6. bekkjar
Nemandi vikunnar 5.-11. mars 2018

Nemandi vikunnar 5.-11. mars 2018

McGrath Perez Seno er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla. Meira um hann hér.
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 5.-11. mars 2018
Sigurvegarar Stóru upplestrarkeppninnar frá Dalvíkurskóla og Grunnskóla Fjallabyggðar. F.v. Þröstur …

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestarkeppninnar var haldin í Bergi 6. mars. Sjö lesarar, fjórir frá Dalvíkurskóla og þrír frá Grunnskóla Fjallabyggðar, tóku þátt í jafnri og spennandi keppni. Martyna Kulesza Grunnskóla Fjallabyggðar, stóð uppi sem sigurvegari. Í öðru sæti lenti Þröstur Ingvarsson, Dalvíkurskóla…
Lesa fréttina Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninar verður haldin í Bergi þriðjudaginn 6. mars kl. 14:00. Stóra upplestarkeppnin er haldin árlega í 7. bekk. Hún hefst á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember og lýkur í mars með lokahátíð. Markmið upplestarkeppninnar er að þjálfa vandaðan upplestur og lesa fyrir áheyre…
Lesa fréttina Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Samræmd próf í 9. bekk

Samræmd könnunarpróf verða lögð fyrir í 9. bekk grunnskóla í mars nk. Prófað verður í íslensku þann 7. mars, stærðfræði þann 8. mars og í ensku þann 9. mars. Prófin hefjast klukkan 8:30 og verður lagt fyrir rafrænt og tekur hvert próf 150 mínútur. 
Lesa fréttina Samræmd próf í 9. bekk
Skólapeysur

Skólapeysur

10. bekkur Dalvíkurskóla ætlar að selja skólapeysur en um er að ræða háskólaboli með og án hettu. Peysurnar verða merktar Dalvíkurskóla neðst á baki. Hægt verður að velja um tvo liti bláan og gráan. Mátun og pöntun fer fram mánudaginn 26. febrúar og þriðjudaginn 27. febrúar í sal Dalvíkurskóla mill…
Lesa fréttina Skólapeysur
Nemandi vikunnar  20.-27. febrúar 2018

Nemandi vikunnar 20.-27. febrúar 2018

Nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla er Alexandra Sigríður Hafþórsdóttir. Meira um hana hér. 
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 20.-27. febrúar 2018
Öskudagur

Öskudagur

Nemendur skólans eru búnir að fara út um allan bæ til að syngja í fyrirtækjum og stofnunum og fá sælgæti að launum. Eftir hádegi verður kötturinn sleginn úr tunnunni í íþróttahúsinu.
Lesa fréttina Öskudagur
Hugmyndasamkeppni um nýtt merki Dalvíkurskóla

Hugmyndasamkeppni um nýtt merki Dalvíkurskóla

Ákveðið hefur verið að efna til hugmyndasamkeppni um nýtt merki fyrir Dalvíkurskóla. Allir mega taka þátt og senda inn sína hugmynd. Dómnefnd mun velja úr innsendum myndum, vegleg verðlaun verða í boði.
Lesa fréttina Hugmyndasamkeppni um nýtt merki Dalvíkurskóla
Nemandi vikunnar  2.-9. febrúar 2018

Nemandi vikunnar 2.-9. febrúar 2018

Amanda Líf Albertsdóttir er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla. Meira um hana hér. 
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 2.-9. febrúar 2018