Fréttir

Fv: Friðrik Arnarson, Valdimar Bragason og Zophonías Jónmundsson.

Lionsklúbbur Dalvíkur styrkir bókasafnið okkar

Lionsklúbbur Dalvíkur afhenti Dalvíkurskóla gjafabréf á dögunum upp á 100.000 krónur, til bókakaupa fyrir bókasafn skólans. Lionsmennirnir Zophonías Jónmundsson og Valdimar Bragason afhentu gjafabréfið og veitti Friðrik Arnarson skólastjóri því viðtöku.
Lesa fréttina Lionsklúbbur Dalvíkur styrkir bókasafnið okkar

Ráðið í stöðu stærðfræðikennara á eldra stigi

Búið er að ganga frá ráðningu stærðfræðikennara fyrir næsta skólaár. Fimm umsóknir bárust um starfið, en ákveðið var í skólastjórn að leysa málið innanhúss og munu Katla Ketilsdóttir og Elmar Eiríksson taka við starfi Guðríðar Sveinsdóttur sem kennt hefur stærðfræði á unglingastigi undanfarin ár. 
Lesa fréttina Ráðið í stöðu stærðfræðikennara á eldra stigi
Hjólareglur

Hjólareglur

Nú er sá tími að koma að nemendur geti farið að hjóla í skólann. Lögreglan bendir þó sérstaklega á hættu af hálku á götum á morgnana. Foreldrar bera ábyrgð á að börn þeirra fari að landslögumvarðandi hjóla– og hjálmanotkun og þeir taka ákvörðun um hvort og hvenær þeir telja öruggt fyrir þeirra barn …
Lesa fréttina Hjólareglur
Styttist í árshátíðina okkar...

Styttist í árshátíðina okkar...

Þema árshátíðarinnar í ár er "íslenskt grín í áranna rás" og kennir ýmissa grasa í skemmtiatriðum bekkjanna. Við lofum góðri skemmtun!
Lesa fréttina Styttist í árshátíðina okkar...
Árshátíð Dalvíkurskóla 10. og 11. apríl

Árshátíð Dalvíkurskóla 10. og 11. apríl

Pabbar, mömmur – afar, ömmur - frændur, frænkur og allir hinir. Nú er komið að  ÁRSHÁTÍÐ DALVÍKURSKÓLA Aðgangseyrir er 1000 kr. Börn undir skólaaldri fá frítt. 10. bekkur selur veitingar í hléi. Foreldrar eru beðnir að sýna því skilning að almennu sýningarnar eru ekki ætlaðar nemendum Dalvíkurskó…
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla 10. og 11. apríl
Músíktilraunir 2019

Músíktilraunir 2019

Í kvöld keppa Þorsteinn Jakob og Þormar Ernir í 9. bekk í Músíktilraunum. Þeir kalla hljómsveitina sína TOR og hægt verður að fylgjast með á ruv.is. Við óskum þeim félögum góðs gengis. Hér  er hægt að skoða hvaða hljómsveitir spila í kvöld og til að forvitnast meira um það sem strákarnir hafa verið …
Lesa fréttina Músíktilraunir 2019
Fréttahornið - 3. bekkur

Fréttahornið - 3. bekkur

StærðfræðiglerauguFyrsta föstudag í febrúar ár hvert er dagur stærðfræðinnar. Í ár bar daginn uppá 1. febrúar, en þann dag eru skólar á landinu hvattir til að vinna að stærðfræðilegum viðfangsefnum og horfa til þess að stærðfræði má sjá í flestum viðfangsefnum ef við setjum á okkur stærðfræðigleraug…
Lesa fréttina Fréttahornið - 3. bekkur

Umsóknir um starf stærðfræðikennara

Umsóknarfrestur um starf stærðfræðikennara á mið- og unglingastigi rann út 27. mars. Eftirtaldir sóttu um: Guðrún Anna Óskarsdóttir, B.S. í náttúru- og umhverfisfræði og kennaranemi.Hólmfríður Þorgeirsdóttir, kennaranemi.Hrafnhildur Þórólfsdóttir, grunnskólakennari.Jóhann Ólafur Sveinbjarnarson, há…
Lesa fréttina Umsóknir um starf stærðfræðikennara

10. bekkur kynnir sköpunarverkefni í Bergi

Á morgun, föstudag, kl. 12:30 í Bergi, munu nemendur 10. bekkjar kynna sköpunarverkefni sín byggð á Svarfdælu og lesa brot úr sögunni þeim tengdum. Viðburðurinn er í tengslum við menningarhátíðina Svarfdælskan mars.
Lesa fréttina 10. bekkur kynnir sköpunarverkefni í Bergi
Gísli skólastjóri fékk kaffihlaðborð, blóm og gjafir við starfslok í Dalvíkurskóla

Gísli skólastjóri skiptir um starfsvettvang

Starfsfólk skólans bauð uppá góðar kaffiveitingar í dag í tilefni þess að Gísli Bjarnason skólastjóri er að skipta um starfsvettvang innan Dalvíkurbyggðar. Katrín bæjarstjóri færði honum blóm og einnig fékk hann gjöf frá starfsfólkinu. Gísli hefur unnið við Dalvíkurskóla í um 30 ár, þar af 22 ár í …
Lesa fréttina Gísli skólastjóri skiptir um starfsvettvang
Fréttahornið - 8. bekkur

Fréttahornið - 8. bekkur

QUINT-rannsókninÍ lok febrúar komu konur frá rannsóknarstofu háskólans á Akureyri í heimsókn til okkar og gerðu rannsókn á bekknum. Þær heita Hermína og Birna og Hermína er héðan frá Dalvík. Rannsóknin var til að kanna mismunandi kennsluhætti á Norðurlöndum. Myndavélum og allskonar dóti var stillt …
Lesa fréttina Fréttahornið - 8. bekkur
Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Í gær lauk Stóru upplestrarkeppninni með lokahátíð í Kvosinni, sal Menntaskólans á Akureyri. Þar kepptu tíu fulltrúar fimm skóla á Eyjafjarðarsvæðinu, Grunnskóli Fjallabyggðar, Dalvíkurskóli, Þelamerkurskóli, Hrafnagilsskóli og Grenivíkurskóli sem hélt keppnina með miklum glæsibrag. Fulltrúar okkar …
Lesa fréttina Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar