Fréttir

Breytingar á lesfimiprófum

Breytingar á lesfimiprófum

Til foreldra og nemendaEfni: Breytingar á lesfimiprófum Menntamálastofnunar í janúar 2020.Undanfarin ár hafa lesfimipróf frá Menntamálastofnun verið notuð í ykkar skóla og þið hafið fengið upplýs-ingar um niðurstöðurnar í vegnum orðum á mínútu. Það þýðir að lesinn orðafjöldi er stilltur af út frá þy…
Lesa fréttina Breytingar á lesfimiprófum

Skólahald - vont veður!

Vegna vondrar veðurspár fyrir næstu daga vilja skólastjórnendur taka það fram að skólahaldi er afar sjaldan aflýst í Dalvíkurskóla. Við minnum á að þegar veður gerast vond getur það talist álitamál hvenær hægt er að ætla nemendum að sækja skóla. Sé skóla ekki aflýst með auglýsingu í útvarpi verður m…
Lesa fréttina Skólahald - vont veður!
Rafmagnsleysi - Skólahald fellur niður á Dalvík, föstudag

Rafmagnsleysi - Skólahald fellur niður á Dalvík, föstudag

Vegna óvissu um hvenær rafmagn kemst á fellur skólahald niður á Dalvík á morgun, föstudaginn 13. desember. Þetta á ekki við um Árskógarskóla sem er skv. áætlun. Skólastjórnendur
Lesa fréttina Rafmagnsleysi - Skólahald fellur niður á Dalvík, föstudag

ÓVEÐUR! - Skólahald fellur niður

Vegna slæmrar veðurspár fara allir nemendur heim að loknum hádegismat í dag 10. desember. Foreldrar þurfa að sækja börnin í skólann. Frístund verður ekki opin í dag. Tekin hefur verið sú ákvörðun um að fella skólahald niður á morgun miðvikudaginn 11. desember. Skólastjórnendur.
Lesa fréttina ÓVEÐUR! - Skólahald fellur niður

Rútuferðir falla niður

Ferðir skólabílanna falla niður í dag 10. desember vegna veðurs. Veðrið á eftir að versna mikið þegar líður á morgunin og við biðjum foreldra um að fylgjast vel með veðurspá áður en ákvörðun er tekin um að senda börnin í skólann. Dalvíkurskóli verður opinn fyrir þau börn sem þangað koma.
Lesa fréttina Rútuferðir falla niður
Desemberdagar - skipulag

Desemberdagar - skipulag

Dagskrá desember er hægt að nálgast hér.
Lesa fréttina Desemberdagar - skipulag
Jólaföndurdagur Dalvíkurskóla

Jólaföndurdagur Dalvíkurskóla

Jólaföndurdagur Dalvíkurskóla verður föstudaginn 29. nóvember. Boðið verður upp á jólaföndur fyrir alla á vægu verði og kökuhlaðborð 10. bekkjar verður á sínum stað. Munið að taka daginn frá, opið frá kl. 15:30-18:30.
Lesa fréttina Jólaföndurdagur Dalvíkurskóla

Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur Foreldrafélags Dalvíkurskóla verður haldinn þriðjudaginn 26. nóvember kl. 17. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Lesa fréttina Aðalfundur foreldrafélagsins

Bætt sjálfsmynd – betri líðan

Fræðslusvið Dalvíkurbyggðar býður foreldrum og öðrum áhugasömum í  Menningarhúsið Berg, þriðjudaginn nk. 29. október kl. 17:00 – 18:00. Anna Sigríður Jökulsdóttir sálfræðingur á Kvíðameðferðastöðinni verður með fræðsluerindi um leiðir til að bæta sjálfsmynd og líðan barna og unglinga.   Hvetjum a…
Lesa fréttina Bætt sjálfsmynd – betri líðan
Göngudagurinn byrjaði með sérlega fallegum regnboga yfir skólanum og gaf fögur fyrirheit um góðan da…

Göngudagur Dalvíkurskóla

Þriðjudaginn 24. september síðastliðinn var Göngudagur Dalvíkurskóla, en hann er hluti af föstum liðum í skólastarfinu. Þann dag ganga nemendur fyrirfram ákveðnar gönguleiðir í nágrenninu með kennurum sínum og öðru starfsfólki skólans, miskrefjandi gönguleiðir eftir aldri nemenda.  Markmið göngudag…
Lesa fréttina Göngudagur Dalvíkurskóla
Útivistartími barna og unglinga

Útivistartími barna og unglinga

Á vef Umboðsmanns barna er fjallað um útivistartíma barna: Fjallað er um útivistartíma barna í 92. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002, þar segir:  Börn, 12 ára og yngri, mega ekki vera á almannafæri eftir klukkan 20.00 nema í fylgd með fullorðnum. Börn, sem eru á aldrinum 13 til 16 ára, skulu ekki v…
Lesa fréttina Útivistartími barna og unglinga

Útivistardegi frestað

Útivistardeginum sem vera átti í dag er frestað. Nemendur á eldra stigi fóru þó í göngu og útivistarval sem ætlar upp á Heljardalsheiði stefnir enn á að fara.
Lesa fréttina Útivistardegi frestað