Hvassviðri
Samkvæmt vef Veðurstofu Íslands er gul viðvörun í gildi fyrir Norðurland vegna hvassviðris. Veðrið mun ekki ganga niður fyrr en seinnipartinn í dag eða í kvöld. Mælst er til þess að forráðamenn hugi að heimferð sinna barna, sérstaklega þeirra yngri og sæki ef ástæða er til. Tekin verður ákvörðun um…
23. janúar 2020