Fréttir

Velkomin í skólann

Velkomin í skólann

Skólasetning Dalvíkurskóla verður föstudaginn 23. ágúst, allir mæta í skólann kl. 8:00 nema 1. bekkur sem mætir í viðtöl til umsjónarkennara. Kennt verður eftir stundaskrá þennan dag. Formleg skólasetning á sal skólans verður sem hér segir: Kl. 8:00 2. – 4 bekkur Kl 8:30 5. – 6. bekkur Kl. 9:00 7. –…
Lesa fréttina Velkomin í skólann
Staða náms- og starfsráðgjafa laus til umsóknar

Staða náms- og starfsráðgjafa laus til umsóknar

Dalvíkurskóli leitar að náms- og starfsráðgjafa        Hæfniskröfur: -          Leyfi til að nota starfsheitið náms- og starfsráðgjafi-          Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur-          Leiðtogahæfileikar-          Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum-          Hæfni í mannlegum samski…
Lesa fréttina Staða náms- og starfsráðgjafa laus til umsóknar
Ráðið í stöðu deildarstjóra eldra stigs

Ráðið í stöðu deildarstjóra eldra stigs

Guðný Jóna Þorsteinsdóttir hefur verið ráðin í stöðu deildastjóra eldra stigs skólans. Hún hefur áralanga reynslu af kennslu, starfað sem náms- og starfsráðgjafi og leyst af sem deildastjóri við skólann.
Lesa fréttina Ráðið í stöðu deildarstjóra eldra stigs
Laus staða náttúrufræðikennara - umsóknarfrestur framlengdur

Laus staða náttúrufræðikennara - umsóknarfrestur framlengdur

Dalvíkurskóli leitar að náttúrufræðikennara frá og með 1. ágúst 2019                                 Hæfniskröfur: -          Grunnskólakennarapróf-          Sérþekking í kennslu náttúrufræðigreina-          Tilbúinn að vinna eftir fjölbreyttum og árangursríkum kennsluaðferðum-          Hugmyndarí…
Lesa fréttina Laus staða náttúrufræðikennara - umsóknarfrestur framlengdur
Friðrik Arnarson skólastjóri Dalvíkurskóla, Herborg Harðardóttir, Gísli Bjarnason og Guðríður Sveins…

Skólaslit Dalvíkurskóla 31. maí 2019

Síðastliðinn föstudag, 31. maí, voru skólaslit Dalvíkurskóla. Skólastjóri, Friðrik Arnarson hélt ræðu við þau tímamót og minnti hann þar nemendur meðal annars á að huga vel að heilsunni, bæði þeirri andlegu og líkamlegu, að hætta að bera okkur saman við náungann eða glansmyndir af samfélagsmiðlum og…
Lesa fréttina Skólaslit Dalvíkurskóla 31. maí 2019
9. bekkur hreinsar Sandinn

9. bekkur hreinsar Sandinn

Það var röskur hópur unglinga úr 9.bekk sem tók þátt í ruslatínslunni með Sæplasti, sem fór nú fram annað árið í röð. Genginn var Sandurinn frá árósum Svarfaðardalsár vestur að Gámaröðinni við Sorphirðusvæðið. Það var gott að sjá hversu miklu minna rusl var að finna í ár samanborið við árið í fyrra,…
Lesa fréttina 9. bekkur hreinsar Sandinn

Skólaslit

Föstudaginn 31. maí verður Dalvíkurskóla slitið. Skólaslitin verða sem hér segir: Kl. 10:00    1. - 4. bekkur Kl. 11:00     5. - 8. bekkur Kl. 17:00    9. og 10. bekkur - veitingar að lokinni útskrift 10. bekkjar. Skólaslit Dalvíkurskóla fara fram í hátíðarsal skólans og er gengið inn um aðalinn…
Lesa fréttina Skólaslit
Úrslit í stærðfræðikeppni

Úrslit í stærðfræðikeppni

Þrír nemendur 9. bekkjar Dalvíkurskóla náðu að komast í 10 manna úrslit í stærðfræðikeppni Fjölbrautaskóla  Norðurlands Vestra og Menntaskólans á Tröllaskaga. Þorsteinn Jakob, sem hafnaði í öðru sæti í  keppninni, Brynjólfur Máni og Viktoría Fönn sem jafnframt var eina stúlkan sem náði í úrslit. All…
Lesa fréttina Úrslit í stærðfræðikeppni
Staða deildarstjóra eldra stigs er laus til umsóknar

Staða deildarstjóra eldra stigs er laus til umsóknar

Dalvíkurskóli Staða deildarstjóra eldra stigs Dalvíkurskóla er laus til umsóknar                                Hæfniskröfur: -          Leyfisbréf til að nota heitið grunnskólakennari-          Stjórnunarnám og reynsla af skólastjórnun er kostur-          Áhugi á skólaþróun, nýjum og fjölbreyttu…
Lesa fréttina Staða deildarstjóra eldra stigs er laus til umsóknar
Hlaupið til styrktar UNICEF

Hlaupið til styrktar UNICEF

Það var virkilega gaman að fylgjast með krökkunum okkar í gær, þar sem þau hlupu áheitahlaup til styrktar UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Þau fengu kynningu á starfi UNICEF á föstudaginn var, söfnuðu áheitum og hlupu svo í gær, sumir rúma 12 kílómetra!  Næst er að safna saman áheitafénu og sk…
Lesa fréttina Hlaupið til styrktar UNICEF
Hlutverk foreldra í forvörnum

Hlutverk foreldra í forvörnum

Hér til hliðar er auglýsing um morgunverðarfund Náum áttum hópsins sem fjallar um hlutverk foreldra í forvörnum sem mér þætti vænt um að þú kæmir á framfæri í þínu skólasamfélagi. Nauðsynlegt er að skrá þátttöku fyrirfram á www.naumattum.is   Upptökur frá fundinum verða aðgengilegar á www.naumattu…
Lesa fréttina Hlutverk foreldra í forvörnum
Umsóknir um starf skólastjóra Dalvíkurskóla

Umsóknir um starf skólastjóra Dalvíkurskóla

Það bárust þrjár umsóknir um stöðu skólastjóra Dalvíkurskóla og ein var dregin til baka. Umsóknarfrestur um stöðu skólastjóra var til 26. apríl. Eftirtaldir sóttu um:   Ásgeir Halldórsson matreiðslumaður Friðrik Arnarson deildarstjóri í Dalvíkurskóla og nú sem skólastjóri í afleysingu frá 1. apr…
Lesa fréttina Umsóknir um starf skólastjóra Dalvíkurskóla