Fréttir

Samræmd könnunarpróf í 4. og 7. bekk

Samræmd könnunarpróf í 4. og 7. bekk

Samræmd könnunarpróf verða í lok september, sjá dagsetningar hér til hliðar.
Lesa fréttina Samræmd könnunarpróf í 4. og 7. bekk
Vegna bráðaofnæmis

Vegna bráðaofnæmis

Kæru foreldrar Í vetur mun nemandi með alvarlegt bráðaofnæmi fyrir hnetum og sesamfræjum stunda nám við Dalvíkurskóla. Við óskum því eftir að nemendur verði ekki sendir með nesti sem inniheldur sesamfræ né hnetur í skólann. Dalvíkurskóli verður hér eftir hnetu- og sesamfrælaus skóli. Ef þið óskið…
Lesa fréttina Vegna bráðaofnæmis
Sumarlestur

Sumarlestur

Lesum saman í sumar! Nú er að fara í gang sumarlestur Bókasafns Dalvíkurbyggðar og viljum við endilega fá sem flesta með okkur í lið. Á sumrin á sér oft stað ákveðin afturför í lestri, en hið jákvæða er að það þarf ekki mikið til að krakkar viðhaldi færni sinni eða taki framförum. Rannsóknir sýna a…
Lesa fréttina Sumarlestur
Skólaslit Dalvíkurskóla fimmtudaginn 4. júní

Skólaslit Dalvíkurskóla fimmtudaginn 4. júní

Eins og fram hefur komið er einungis foreldrum nemenda í 9.-10. bekk boðið að vera viðstaddir skólaslit vegna fjöldatakmarkana. Nemendur í 1.-4. bekk mæta í sína umsjónarstofu kl 10:00 og ganga með sínum kennurum í hátíðarsalinn þar sem stutt skólaslitastund fer fram. Þau fara síðan aftur í stofuna…
Lesa fréttina Skólaslit Dalvíkurskóla fimmtudaginn 4. júní
Skólaslit Dalvíkurskóla

Skólaslit Dalvíkurskóla

Kæru foreldrar Skólaslit Dalvíkurskóla 4. júní 2020 verða sem hér segir: Kl. 10:00 1. -4. bekkur Kl. 11:00 5. – 8. bekkur Kl. 17:00 9.- 10. bekkur Vinsamlega athugið að á skólaslitum 1.-8. bekkjar verða einungis nemendur þetta vorið. Vegna fjöldatakmarkana er ekki hægt að bjóða foreldrum að vera við…
Lesa fréttina Skólaslit Dalvíkurskóla

Ráðið í stöðu sérkennara

Elsa Hlín Einarsdóttir hefur verið ráðin til að sinna sérkennslu við skólann frá 1. ágúst n.k. Hún lauk BS-námi í sálfræði 2006 og kennsluréttindanámi 2010. Hún hefur kennt við grunnskóla frá 2007 þar af rúma tvo vetur við Dalvíkurskóla. Ekki verður ráðið í stöðu náms- og starfsráðgjafa að þessu si…
Lesa fréttina Ráðið í stöðu sérkennara

Skólahald frá og með 4. maí

Frá og með 4. maí verður skólahald í grunnskólum með hefðbundnum hætti. Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá. Þá hefjast aftur skólaíþróttir og sund ásamt verkgreinum. Áfram verður gætt að þrifum í skólanum og áhersla lögð á smitvarnir, sérstaklega handþvott og sprittun. Áfram er mælst til þess að neme…
Lesa fréttina Skólahald frá og með 4. maí
Að takast á við áhyggjur og kvíða í heimsfaraldri

Að takast á við áhyggjur og kvíða í heimsfaraldri

Um bæklinginn Þessa dagana kemur berlega í ljós hve heimurinn er síbreytilegur og óútreiknanlegur. Í ljósi mikillar fréttaumfjöllunar um Covid-19 faraldurinn sem nú dynur á öllum er eðlilegt að hafa áhyggjur af því hvaða áhrif ástandið muni hafa á okkur og ástvini okkar.Áhyggjur og kvíði eru algeng…
Lesa fréttina Að takast á við áhyggjur og kvíða í heimsfaraldri
Netskákmót

Netskákmót

Við vekjum athygli á netskákmóti fyrir börn á grunnskólaaldri sem Skáksamband Íslands stendur fyrir í samstarfi við grunnskóla á Norðurlandi eystra: Ágæti viðtakandi:  Skáksamband Íslands í samvinnu við grunnskóla á Norðurlandi eystra blása til netskákmóta fyrir grunnskólanemendur svæðisins. Mótin…
Lesa fréttina Netskákmót
Bréf frá sóttvarnalækni og landlækni

Bréf frá sóttvarnalækni og landlækni

Hér er hægt að nálgast bréf sem sóttvarnalæknir og landlæknir sendu til stjórnenda, kennara og foreldra.
Lesa fréttina Bréf frá sóttvarnalækni og landlækni

Breyting á skólahaldi frá og með 25. mars

Ágætu foreldrar Í ljósi nýjustu tilmæla Almannavarna þarf að endurskoða skipulag skólastarfsins í Dalvíkurskóla frá og með miðvikudeginum 25. mars. Sóttvarnir eru forgangsmál hjá öllum í samfélaginu og eiga þær við alls staðar og alltaf. Hólfun skóla verður enn markvissari en verið hefur og tekið v…
Lesa fréttina Breyting á skólahaldi frá og með 25. mars

Upplýsingar um skólahald næstu daga

Komið þið sæl Vinsamlega kynnið ykkur efni þessa bréfs vel og fylgist vel með öllum fréttum sem berast frá skóla og settar verða inn á heimasíðu skólans. Staða mála getur breyst frá einum degi til annars og við munum reyna að upplýsa foreldra eins vel og við getum. Það hefur ekki farið fram hjá ne…
Lesa fréttina Upplýsingar um skólahald næstu daga