Til foreldra - Foreldrakönnun
Eins og undanfarin ár þá höfum við fengið foreldra til að svara foreldrakönnun á samráðsdegi hér í skólanum. Þetta er könnun sem foreldrar eiga að svara fyrir hvern og einn nemanda og getur tekið nokkurn tíma að svara könnun sérstaklega fyrir þá sem eiga mörg börn í skólanum. Því höfum við ákveðið a…
09. febrúar 2017