Litlu jólin í Dalvíkurskóla

Litlu jólin í Dalvíkurskóla

Skipulag litlu jólanna verður sem hér segir:

19. desember. Litlu jólin hjá 7. - 10. bekk frá kl. 19:30-22:30. Nemendur mæta í skólann og fara síðan á jólaball í félagsmiðstöðinni kl. 21:00.

Rútuferðir
Frá Bakka kl. 19:10
Frá Melum kl. 19:00
Frá Hauganesi kl. 19:00
Heimferð ca. kl 21:30 og 22:30

20. desember. Litlu jólin hjá 1. - 6. bekk frá kl 9:00-11:00.
1. - 3. bekkur byrjar í stofum og 4. - 6. bekkur byrjar á sal.

Rútuferðir
Frá Búrfelli/Skeiði kl. 8:30
Frá Þverá kl. 8:20
Frá Hauganesi kl. 8:30
Heimferð frá skólanum kl. 11:00