Eldbarnið

Eldbarnið

 

Fimmtudaginn 6. október heimsækir Möguleikhúsið skólann og býður nemendum í 5.-7. bekk að horfa á sýninguna Eldbarnið. Sýningin hefst kl. 13:00 og er um 45 mínútur að lengd. Rútuferðum seinkar því um 10 mínútur og verða kl. 13:55.