Nafn: Valgerður Fríður
Gælunafn: Fía
Bekkur: 1. bekkur
Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Stærðfræði
Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Farið í útilegu
Áhugamál: Fimleikar, hundar og að syngja
Uppáhaldslitur: Rauður
Uppáhaldsmatur: Pizza
Uppáhaldssjónvarpsefni: Stundin okkar
Uppáhaldstónlistaramaður/hljómsveit? Enginn sérstakur
Uppáhaldsfótboltalið/fótboltamaður? Er ekki mikið fyrir fótbolta
Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Búðarkona
Ef þú gætir ferðast til hvaða lands sem er, hvaða land myndirðu velja og hvers vegna? Þýskalands, af því þar eru svo margar borgir
Ef þú verður fræg þegar þú verður stór, fyrir hvað myndirðu vilja verða fræg? Eurovision
Hvaða reglu heimafyrir myndirðu breyta ef þú gætir? Veit ekki
Ef þú gætir gefið eina gjöf til allra barna í heiminum, hvað myndirðu gefa? Leir, til að leika sér með
Við þökkum Valgerði Fríði kærlega fyrir skemmtileg svör.