Árshátíð Dalvíkurskóla

Árshátíð Dalvíkurskóla

Árshátíð skólans verður haldin 5. og 6. apríl. Þar munu nemendur skólans sýna atriði sem æfð hafa verið með aðstoð kennara undanfarnar vikur. Þema árshátíðarinnar að þessu sinni er heimabyggðin og munu ýmsir merkir íbúar sveitarfélagsins kíkja í heimsókn. 

 

Nemendasýningar verða:

Miðvikudag 5. apríl kl. 9:00 og 11:00

 

Almennar sýningar

Miðvikudag 5. apríl kl. 17:00

Fimmtudag 6. apríl kl. 14:00 og 17:00

 

Aðgangseyrir: 1000 kr. fyrir fullorðna