Félagsvist

Félagsvist

Nemendur 9. og 10. bekkjar spiluðu félagsvist í dag áður en þau héldu til Akureyrar til að horfa á mynd Baltasars Kormáks, Eiðinn, í Hofi.