Nafn: Jermaine Alexíus
Gælunafn: Jermaine
Bekkur: 2. bekkur
Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Leika við Jaden
Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Kaupa byssu í Toys´R´us
Áhugamál: Byssur, tölvuleikir
Uppáhaldslitur: Silfurlitaður
Uppáhaldsmatur: Spaghetti
Uppáhaldssjónvarpsefni: Allt á Youtube
Uppáhaldstónlistaramaður/hljómsveit? Veit ekki
Uppáhaldsfótboltalið/fótboltamaður? Finnst ekki gaman í fótbolta
Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Ég veit ekki
Við þökkum Jermaine kærlega fyrir skemmtileg svör.