Fréttir

Dagskrá desembermánaðar í Dalvíkurskóla

Að vanda er mikið um að vera í desember. Hér að neðan má sjá dagskrá desember í skólanum. Desemberdagar
Lesa fréttina Dagskrá desembermánaðar í Dalvíkurskóla
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í skólanum 16. nóvember og unnu nemendur ýmis skemmtileg verkefni með kennurum sínum. Dagurinn markar einnig upphaf Stóru upplestarkeppninnar í 7. bekk og var hún formlega sett á sal skó...
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu

Föndurdagur Dalvíkurskóla

Föndurdagur Dalvíkurskóla verður föstudaginn 27. nóvember frá 15:30 - 18:30. Munið að taka daginn frá. Sjáumst!
Lesa fréttina Föndurdagur Dalvíkurskóla

Skipulagsdagur

Mánudaginn 9. nóvember verður skipulagsdagur í skólanum og engin kennsla er þann dag. Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 10. nóvember. Stefnt er að því að opna námsmat haustannar í Námfús miðvikudaginn 11. n
Lesa fréttina Skipulagsdagur
Bleikur dagur

Bleikur dagur

 Haldið var upp á bleikan dag í skólanum eins og sjá má á myndunum.
Lesa fréttina Bleikur dagur

Haustfrí

 Föstudaginn 23. og mánudaginn 26. október er haustfrí í Dalvíkurskóla. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 27. október.
Lesa fréttina Haustfrí

Bleikur dagur föstudaginn 16. október

Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni biðjum við alla nemendur og starfsmenn um að klæðast einhverju bleiku föstudaginn 16. októ...
Lesa fréttina Bleikur dagur föstudaginn 16. október

Við minnum á endurskinsmerkin

Nú þegar það er farið að dimma er MJÖG mikilvægt að börnin og reyndar við öll notum endurskinsmerki eða endurskinsvesti þegar við erum í umferðinni.    Í myrkri sjást gangandi og hjólandi vegfarendur illa þrátt fyr...
Lesa fréttina Við minnum á endurskinsmerkin

Dalvíkurskóla vantar stuðningsfulltrúa

Dalvíkurskóli - Okkur vantar stuðningsfulltrúa Hæfniskröfur: - Stuðningsfulltrúamenntun æskileg - Tilbúinn að vinna eftir fjölbreyttum og árangusríkum aðferðum - Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur - Hefur frumkvæði og ...
Lesa fréttina Dalvíkurskóla vantar stuðningsfulltrúa

Foreldraviðtöl og starfsdagur

Foreldraviðtöl verða fimmtudaginn 1. október. Nemendur mæta ásamt foreldrum sínum í viðtöl hjá umsjónarkennurum. Starfsdagur kennara er föstudaginn 2. október og engin kennsla þann dag. Þessa daga er frístundin opin allan daginn f...
Lesa fréttina Foreldraviðtöl og starfsdagur
Gefum orðum líf

Gefum orðum líf

Í nýrri aðalnámskrá grunnskóla kemur fram að læsi er einn af grunnþáttum menntunar og kemur það líkast til engum á óvart því lestur er mikil grundvallarfærni og undirstaða almennrar menntunar. Á þessu skólaári ætlar Dalví...
Lesa fréttina Gefum orðum líf

Haustfundir með foreldrum

Haustfundir með foreldrum verða í hádeginu í vikuna 7.-11. september sem hér segir: Mánudaginn 7. sept. 7. - 8. bekkur Þriðjudaginn 8. sept. 1. - 2. bekkur Þriðjudaginn 8. sept. 5. - 6. bekkur Fimmtudaginn 10. sept. 3. - 4. bekkur Þri
Lesa fréttina Haustfundir með foreldrum