Haustfrí

 Föstudaginn 23. og mánudaginn 26. október er haustfrí í Dalvíkurskóla. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 27. október.