Fréttir

Fræðslufundur fyrir foreldra nemenda í 1. og 2. bekk

Miðvikudaginn 4. febrúar kl 17:00-18:00 verður fræðslufundur um læsi og lestrarkennslu í hátíðarsal skólans fyrir foreldra nemenda í 1. og 2. bekk. Þær Gunnhildur Birnisdóttir sérkennari, Magnea Helgadóttir og Guðný S. Ólafsdó...
Lesa fréttina Fræðslufundur fyrir foreldra nemenda í 1. og 2. bekk

Árlegt samstarf eldri borgara og yngri nemenda Dalvíkurskóla

Sú skemmtilega hefð hefur skapast síðustu ár að eldri borgarar hafa boðið nemendum í yngri deild Dalvíkurskóla að koma í heimsókn í Mímisbrunn til að spila saman eina kennslustund. Markmið þessa samstarfs er fyrst og fremst að ...
Lesa fréttina Árlegt samstarf eldri borgara og yngri nemenda Dalvíkurskóla

Skipulagsdagur 2. febrúar

Mánudaginn 2. febrúar er skipulagsdagur kennara og því verður engin kennsla þann dag.
Lesa fréttina Skipulagsdagur 2. febrúar
Þorrablót í 1. og 2. bekk

Þorrablót í 1. og 2. bekk

Í fyrsta og öðrum bekk höfum við verið að vinna verkefni um þorrann. Í dag höfðum við lítið þorrablót, þar sem krakkarnir fengu að smakka nokkrar tegundir af þorramat. Síðan sungum við og dönsuðum áður en við fórum í f...
Lesa fréttina Þorrablót í 1. og 2. bekk
Litablöndun 3-4 bekkur hjarta og lauf

Litablöndun 3-4 bekkur hjarta og lauf

3-4 bekkur eru nú að læra litablöndun og litafræði í myndmennt. Það er ekki að spyrja að því að þessir hressu krakkar eru með allt sitt á hreinu. Hér eru myndirnar.
Lesa fréttina Litablöndun 3-4 bekkur hjarta og lauf
Blek og vax myndir 1-4 bekkur

Blek og vax myndir 1-4 bekkur

Hér er brot af þeim myndum sem 1-4 bekkur er búin að vera brasa í myndmennt. Unnið var með vaxliti og blek og spáð í hvers vegna vaxið hrindir frá sér blekinu. Hér eru myndirnar.
Lesa fréttina Blek og vax myndir 1-4 bekkur

Fræðslufundir fyrir foreldra nemenda í 1. og 2. bekk

Í gær miðvikudaginn 21. janúar var fræðsla fyrir foreldra um Uppbyggingarstefnuna og um skóla og skólaforeldra sem var fyrsti fundurinn í þriggja fræðslufundaröð fyrir foreldra 1. og 2. bekkjar nemenda. Fundir þessir eru haldnir í ...
Lesa fréttina Fræðslufundir fyrir foreldra nemenda í 1. og 2. bekk

Unglingar Dalvíkurskóla glöddu marga í dag á Góðverkadegi Dalvíkurskóla

Á Dalbæ léku nemendur á hljóðfæri, sungu, þrifu, snyrtu hendur og spjölluðu svo eitthvað sé nefnt. Stór hluti nemenda fór út í bæ og mokaði frá húsum eldra fólks og sumir hjálpuðu til við heimaþrif og jólakortaskrif. Þet...
Lesa fréttina Unglingar Dalvíkurskóla glöddu marga í dag á Góðverkadegi Dalvíkurskóla
Nemendur létu gott af sér leiða á Góðverkadegi Dalvíkurskóla

Nemendur létu gott af sér leiða á Góðverkadegi Dalvíkurskóla

Við erum stolt af nemendum okkar  sem sýndu samfélagi okkar vinsemd og kærleik með því að bjóða fram aðstoð af ýmsu tagi. Þeir hjálpuðu eldri borgurum við að skreyta, pakka inn, skrifa á jólakort og mokstur. Mörg fyrirtæ...
Lesa fréttina Nemendur létu gott af sér leiða á Góðverkadegi Dalvíkurskóla

Jólakveðja frá umhverfisnefnd Dalvíkurskóla

Í síðustu viku hittust nemendur, foreldrafulltrúar og kennarar í umhverfisnefnd Dalvíkurskóla. Rætt var um ýmislegt er tengist jólum og jólahaldi og hvernig hægt er að spara og endurnýta hluti í stað eyðslu og sóunar sem því mi...
Lesa fréttina Jólakveðja frá umhverfisnefnd Dalvíkurskóla

Litlu jól Dalvíkurskóla

7.-10. bekkur fimmtudagskvöldið 18. des. kl. 20:00 – Byrja í hátíðarsal skólans – fara svo í umsjónarstofur og enda á balli í Víkurröst. 1.-3. bekkur föstudaginn 19. des. kl. 9:00 – Byrja í umsjónarstofu – f...
Lesa fréttina Litlu jól Dalvíkurskóla
Leyni  jólaverkefni 3-4 bekk, lokið

Leyni jólaverkefni 3-4 bekk, lokið

Nemendur 3.-4. bekk voru beðin að gera leyniverkefni fyrir Dalbæ. Addi Sím kom að máli við Skapti myndmenntakennara og spurði hvort við í myndmennt gætum gert eitthvað fallegt fyrir íbúana á Dalbæ. Var þessari bón tekið með opn...
Lesa fréttina Leyni jólaverkefni 3-4 bekk, lokið