Fræðslufundur fyrir foreldra nemenda í 1. og 2. bekk
Miðvikudaginn 4. febrúar kl 17:00-18:00 verður fræðslufundur um læsi og lestrarkennslu í hátíðarsal skólans fyrir foreldra nemenda í 1. og 2. bekk. Þær Gunnhildur Birnisdóttir sérkennari, Magnea Helgadóttir og Guðný S. Ólafsdó...
03. febrúar 2015