Fréttir

Opið hús og Grænfánahátíð

Miðvikudaginn 28. maí verður opið hús í Dalvíkurskóla frá kl. 12:00 - 13:30. Þar verður hægt að skoða afrakstur þemadaga sem nú standa yfir, auk þess geta foreldrar skoðað námsmöppur barna sinna. Kl. 12:45 hefst síðan Grænf...
Lesa fréttina Opið hús og Grænfánahátíð

Þemadagar í Dalvíkurskóla

Nú standa yfir þemadagar hér í Dalvíkurskóla. Fjallað er um heimabyggðina frá ýmsum hliðum. Hér má sjá nokkrar myndir frá vinnunni á fyrsta degi hjá nemendum unglingastigs.
Lesa fréttina Þemadagar í Dalvíkurskóla
Háskólalestin á leið til Dalvíkur

Háskólalestin á leið til Dalvíkur

Háskólalest Háskóla Íslands er nú lögð af stað í sína árlegu ferð og er þetta fjórða vorið sem lestin brunar um landið með fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Í ferðum lestarinnar er lögð er áhersla á lifandi og ...
Lesa fréttina Háskólalestin á leið til Dalvíkur
Comeniusarferð til Belgíu og Þýskalands

Comeniusarferð til Belgíu og Þýskalands

Síðasti fundur í Comenius verkefninu okkar var haldin í maí. Heimsóttir voru samstarfsskólar okkar í Belgíu og Þýskalandi. Í Belgíu eru í skólanum um 110 nemendur á aldrinum 4-12 ára þ.e.  leikskóli og grunnskóli. Skólinn...
Lesa fréttina Comeniusarferð til Belgíu og Þýskalands
Stórskemmtileg kynning á áhugasviðsverkefnum

Stórskemmtileg kynning á áhugasviðsverkefnum

Nemendur í 8.-10. bekk hafa á vorönn unnið að áhugasviðsverkefnum og héldu á dögunum kynningu á afrakstri vinnunnar fyrir foreldra, starfsfólk skólans, gesti og gangandi.   Vinna í áhugasviði fer þannig fram að nemendur velj...
Lesa fréttina Stórskemmtileg kynning á áhugasviðsverkefnum

Valgreinar skólaárið 2014-15

Nemendur 7. - 9. bekkjar hafa fengið valgreinaseðla fyrir næsta skólaár og síðasti skiladagur er 28. maí. Nemendur velja námskeið fyrir hverja önn, nemendur verðandi 8. bekkjar verða í einni valgrein á hverri önn en nemendur verða...
Lesa fréttina Valgreinar skólaárið 2014-15

Kynning á áhugasviðsverkefnum

Föstudaginn 16. maí ætla nemendur 8. - 10. bekkjar að kynna áhugasviðsverkefni sem þeir hafa verið að vinna að undanfarnar vikur. Kynningin hefst kl. 12:00 í stofum 8 og 10. Við vonumst til að sjá sem flesta foreldra.
Lesa fréttina Kynning á áhugasviðsverkefnum

Vinnustöðvun – Strajk – Strike

Á fimmtudaginn, 15.maí, hefur Félag grunnskólakennara boðað vinnustöðvun í grunnskólum landsins, sem mun koma til framkvæmda ef ekki tekst að ganga frá kjarasamningum fyrir þann dag. Ef til vinnustöðvunar kemur verður skólinn lok...
Lesa fréttina Vinnustöðvun – Strajk – Strike
Starf umsjónarkennara í Dalvíkurskóla

Starf umsjónarkennara í Dalvíkurskóla

Við erum að leita að frábærum umsjónarkennurum, frá 1. ágúst 2014, í okkar öfluga starfsmannahóp í Dalvíkurskóla. Okkar vantar kennara bæði á yngra og eldra stig. Gildi Dalvíkurskóla eru: Þekking og færni, virðing og vellí
Lesa fréttina Starf umsjónarkennara í Dalvíkurskóla

Reiðhjól

Í samráði við lögreglu er nú leyfilegt að koma í skólann á reiðhjóli. Við minnum alla á lög og reglur er gilda um hjólreiðar: Samkvæmt landslögum (umferðarreglum) má barn yngra en 7 ára ekki hjóla á akbraut nema undir leið...
Lesa fréttina Reiðhjól

Styrkur til þróunarstarfs í grunnskólum Dalvíkurbyggðar

Nú í apríl var stykjum úthlutað úr Sprotasjóði sem styrkir árlega þróunarverkefni á öllum skólastigum. Þau gleðilegu tíðindi hafa borist að Grunnskólarnir í Dalvíkurbyggð hafi fengið úthlutað 1.600.000 krónum í þróuna...
Lesa fréttina Styrkur til þróunarstarfs í grunnskólum Dalvíkurbyggðar
Árshátíð

Árshátíð

Nú fyrir páska var árshátíð Dalvíkurskóla haldin með pompi og prakt samkvæmt hefð. Þema árshátíðarinna að þessu sinni var „SÖNGLEIKIR“ og völdu bekkirnir sér leikrit úr ýmsum áttum, allt frá Dýrunum í Hálsas...
Lesa fréttina Árshátíð