Fréttir

Upplestrarkeppni 7. bekkjar

Fimmtudagsmorguninn 27. febrúar munu nemendur 7. bekkjar keppa í upplestri á sal skólans, en það er liður í Stóru upplestrarkeppninni sem árlega fer fram í skólnum landsins. Markmið upplestrarkeppninnar í 7. bekk grunnskóla er að v...
Lesa fréttina Upplestrarkeppni 7. bekkjar

Nemenda- og foreldraviðtöl

Þriðjudaginn 18. febrúar eru nemenda- og foreldraviðtöl í skólanum. Nemendur mæta ásamt foreldrum til umsjónarkenna og ræða um nám og líðan í skólanum. Engin kennsla er þennan dag. Þar sem 7. bekkur er í skólabúðum þessa vi...
Lesa fréttina Nemenda- og foreldraviðtöl

Skólabúðir á Húsabakka

 Þessa viku 17.-21. febrúar verður 7. bekkur í skólabúðum á Húsabakka ásamt nemendum úr Árskógarskóla, Grenivíkurskóla og Valsárskóla. Dagskráin er fjölbreytt svo sem hópefli, listasmiðja, íþróttir, stærðfræði, le...
Lesa fréttina Skólabúðir á Húsabakka

Öryggismyndavél sett upp

Á næstu dögum verður komið fyrir öryggismyndavél við aðalinngang Dalvíkurskóla. Vélin er sett upp í þeim tilgangi að bæta öryggi nemenda og eigna þeirra.
Lesa fréttina Öryggismyndavél sett upp
Leikir í hringekju

Leikir í hringekju

Síðasta föstudag var hefðbundinn hringekjudagur á eldra stigi. Í upplýsingatækni hjá einun hópnum virkuðu tölvurnar ekki. Þá ákváðum við að fara í skemmtilega leiki og enduðum úti að leika okkur í köttur og mús og öðrum...
Lesa fréttina Leikir í hringekju
Bréf frá UNICEF

Bréf frá UNICEF

Á dögunum barst bréf frá framkvæmdastjóra UNICEF á Íslandi, Stefáni Inga Stefánssyni. Í bréfinu þakkar Stefán Dalvíkurskóla innilega fyrir góða þátttöku í UNICEF hreyfingunni 2013 og minnir á að skráning í verkefnið fyri...
Lesa fréttina Bréf frá UNICEF
Bóndadagskaffi á unglingastigi

Bóndadagskaffi á unglingastigi

 Á föstudaginn var bóndadagurinn haldinn hátíðlega hjá 7.-10.bekk. Stelpurnar höfðu bakað skúffuköku og möffins og buðu strákunum í kaffi. Myndir má sjá hér.
Lesa fréttina Bóndadagskaffi á unglingastigi
Leiklistarval setur upp sýningu í samstarfi við Leikfélag Dalvíkur

Leiklistarval setur upp sýningu í samstarfi við Leikfélag Dalvíkur

   Í samstarfi við Leikfélag Dalvíkur sýnir leiklistarval 10. bekkjar Dalvíkurskóla leikritið: „ Fáránlega fine“ Þetta er skemmtilegt leikrit sem fjallar um unglinga sem eru að glíma við öll helstu ...
Lesa fréttina Leiklistarval setur upp sýningu í samstarfi við Leikfélag Dalvíkur
Myndlistarsýning nemenda í Bergi

Myndlistarsýning nemenda í Bergi

Sýningin Trölla-skór er núna í menningarhúsinu Bergi. Þar sýna nemendur 3 GA tröllamyndirnar, Ógn úr fjöllunum. Einnig eru teikningar nemenda úr teikni-myndlistarvali af skónum sínum. Hvetjum alla til að gera sér ferð í Berg og ...
Lesa fréttina Myndlistarsýning nemenda í Bergi

Leikhúsferð 10. bekkur

Laugardaginn 11. janúar mun 10. bekkur fara ásamt nokkrum foreldrum og kennurum að sjá leikritið Englar alheimsins í Hofi.
Lesa fréttina Leikhúsferð 10. bekkur

Jólapóstur 23. desember

Tekið er á móti jólakortum í skólanum frá kl. 13:00 – 16:00 (inngangur nr.1). Verð fyrir hvert kort er 70 kr. Jólasveinar bera út jólakortin á aðfangadag frá kl. 10:30 – 14:00. Öll vinna er unnin í sjálfboðavinnu...
Lesa fréttina Jólapóstur 23. desember
Jólafrí

Jólafrí

Litlu jólin voru haldin hátíðleg í skólanum í morgun með helgileik, jólasveinum, jóladansi og jólapökkum. Um leið og við óskum ykkur gleðilegra jóla og þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða, minnum við á a
Lesa fréttina Jólafrí