Upplestrarkeppni 7. bekkjar
Fimmtudagsmorguninn 27. febrúar munu nemendur 7. bekkjar keppa í upplestri á sal skólans, en það er liður í Stóru upplestrarkeppninni sem árlega fer fram í skólnum landsins. Markmið upplestrarkeppninnar í 7. bekk grunnskóla er að v...
24. febrúar 2014