Fréttir

8. bekkur í stærðfræði

8. bekkur í stærðfræði

Á miðvikudaginn fórum við út í 8.bekk í stærðfræði. Við lékum okkur með krítar og teiknuðum fyrst ferning með hliðarlengdirnar 40 cm, án þess að vera með nokkur mælitæki með okkur. Ferningarnir voru misstórir en nokkrir n...
Lesa fréttina 8. bekkur í stærðfræði
9. bekkur

9. bekkur

Á mánudaginn mættu nemendur í skólann og tókum við daginn frekar rólega. Við spjölluðum um sumrið og fórum í létta hópeflisleiki. Einn tímann fórum við í leiki með 8.bekk til að kynnast þeim og bjóða þau velkomin á ungli...
Lesa fréttina 9. bekkur

Göngudagur Dalvíkurskóla

Árlegur göngudagur skólans er fyrirhugaður fimmtudaginn 28. ágúst. Veðurspáin er afar hagstæð þann dag. Nemendur þurfa að hafa með sér gott nesti og vera í góðum skóm. Nánari upplýsingar um göngudaginn senda umsjónarkennarar.
Lesa fréttina Göngudagur Dalvíkurskóla

Skólabyrjun - Innkaupalistar

Skólasetning - mánudaginn 25. ágúst 2014  Nemendur mæta kl. 8:00 hjá umsjónarkennara. Skólasetning er sem hér segir: Kl. 8:10 1. - 4. bekkur Kl. 8:30 5. - 7. bekkur Kl. 9:00 8. - 10. Bekkur Eftir skólasetningu hefst kennsla samkv
Lesa fréttina Skólabyrjun - Innkaupalistar
Skólaslit Dalvíkurskóla

Skólaslit Dalvíkurskóla

Dalvíkurskóla var slitið við hátíðlega athöfn 5. júní. 36 nemendur voru útskrifaðir úr skólanum og óskum við þeim alls hins besta í framtíðinni. Aðrir nemendur skólans eru komnir í sumarfrí til 25. ...
Lesa fréttina Skólaslit Dalvíkurskóla
Starf umsjónarkennara í Dalvíkurskóla

Starf umsjónarkennara í Dalvíkurskóla

Við erum að leita að frábærum umsjónarkennurum, frá 1. ágúst 2014, í okkar öfluga starfsmannahóp í Dalvíkurskóla. Okkar vantar kennara bæði á yngra og eldra stig. Gildi Dalvíkurskóla eru: Þekking og færni, virðing og vellí
Lesa fréttina Starf umsjónarkennara í Dalvíkurskóla

Kynning á teymiskennslu

Á næsta skólaári verða nokkrar breytingar í Dalvíkurskóla. Skólinn hlaut nýlega styrk til þróunarverkefnis sem kallast "Innleiðing teymiskennslu" og verður verkefnið meðal annars unnið í samvinnu við Háskólann á Aku...
Lesa fréttina Kynning á teymiskennslu

Skólaslit Dalvíkurskóla

Skólaslit Dalvíkurskóla verða fimmtudaginn 5. Júní á sal Dalvíkurskóla. Engin kennsla er þennan dag, en nemendur eiga að mæta sem hér segir:   Kl. 10:00             ...
Lesa fréttina Skólaslit Dalvíkurskóla

Síðasta skólavikan

Síðasta skólavikan er runnin upp og er fjölbreytt dagskrá í boði fyrir nemendur. 10. bekkur verður í skólaferðalagi frá mánudegi til fimmtudags. Íþróttadagur á yngra stigi er í dag og á eldra stigi á morgun, þriðjudag. 6. bek...
Lesa fréttina Síðasta skólavikan
Heimabyggðarþema og grænfánahátíð

Heimabyggðarþema og grænfánahátíð

Heimabyggðarþemanu lauk 28. maí með sýningu á verkum nemenda og grænfánahátíð. Þar gaf að líta fjölbreytt verkefni sem nemendur höfðu unnið að. Þemadagarnir enduðu síðan með því að skólinn flaggaði grænfánanum
Lesa fréttina Heimabyggðarþema og grænfánahátíð

Háskólalestin er komin til Dalvíkur

Í dag fá nemendur 7. - 10. bekkjar kennslu í japönsku, eðlisfræði, efnafræði, næringafræði, forritun, stjörnufræði, heimspeki, hugmyndafræði og jarðfræði. Kennararnir koma frá Háskóla Íslands og gefa nemendum innsýn í ná...
Lesa fréttina Háskólalestin er komin til Dalvíkur
Árbók Dalvíkurskóla

Árbók Dalvíkurskóla

Í dag fengu nemendur 8. - 10. bekkjar afhenda árbók Dalvíkurskóla. Fyrr í vetur fengu þrjár ungar stelpur þá hugmynd að búa til árbók skólans. Í henni er að finna myndir og viðtal við alla nemendur 8. - 10. bekkjar og starfsfól...
Lesa fréttina Árbók Dalvíkurskóla