Göngudagur Dalvíkurskóla
Árlegur göngudagur skólans er fyrirhugaður fimmtudaginn 28. ágúst. Veðurspáin er afar hagstæð þann dag. Nemendur þurfa að hafa með sér gott nesti og vera í góðum skóm. Nánari upplýsingar um göngudaginn senda umsjónarkennarar.
26. ágúst 2014