Fréttir

Dönskunám í hringekju

Dönskunám í hringekju

Hér má sjá afrakstur af vinnu nemanda í svokallaðri hringekju á unglingastigi. Þar vinna nemendur í 8. - 10. bekk saman á fimmtudögum í blönduðum hópum og fylgjast hóparnir að í ensku, dönsku, samfélagsfræð...
Lesa fréttina Dönskunám í hringekju

Haustmyndir í myndmennt

Nemendur í 10 bekk hafa verið að gera Power point sýningar tengdar haustinu í myndmennt.  Mörg falleg og fyndin slide-show hafa litið dagsinns ljós. Eitt af þeim er gert af þeim snillingum Pétri Geir og Rúnari Smára og er það h...
Lesa fréttina Haustmyndir í myndmennt

Uppbyggingarstefnan - Þema októbermánaðar

Ágætu foreldrar/forráðamenn Í september var unnið með þema í tengslum við metnað og ábyrgð. Mismunandi er hvaða verkefni hafa verið unnin með nemendum, en eftirfarandi eru dæmi um verkefni sem þau hafa tekið sér fyrir hendur. N...
Lesa fréttina Uppbyggingarstefnan - Þema októbermánaðar
Áhugaverð fræðsla fyrir foreldra

Áhugaverð fræðsla fyrir foreldra

Við viljum benda á áhugaverðan fyrirlesturinn Foreldrar og forvarnir sem Heimili og skóli, SAFT og Foreldrahús standa fyrir Tjarnarborg í kvöld.
Lesa fréttina Áhugaverð fræðsla fyrir foreldra
Lífsleikni í 10. bekk

Lífsleikni í 10. bekk

Í lífsleikni tímum í 10. bekk höfum við verið að vinna með grunnþætti nýrrar aðalnámskrár. Í dag þriðjudag fékk sköpun nemenda að brjótast út. Skiptu þau sér í 3ja manna hópa og fengu 15 mínútur til að byggja ein...
Lesa fréttina Lífsleikni í 10. bekk

Stærðfræðivinna í 9. bekk

Í 9. bekk höfum við verið að vinna með rúmmál og yfirborðsflatarmál strendinga. Við ákváðum að sleppa algjörlega bókinni í þessari lotu og höfum við unnið verklegt í 3 vikur. Við höfum bæði mælt og skoðað form sem til...
Lesa fréttina Stærðfræðivinna í 9. bekk

Árangur áfram, ekkert stopp - Sukcesem kontynuuje, bez zatrzymania - Onwards and upwards, new technology

Þróun upplýsingatækni verður hraðari með hverju árinu sem líður. Íslenskt skólakerfi hefur verið gagnrýnt fyrir að dragast aftur úr í þeirri þróun. Þrátt fyrir gangrýnisraddir þá er mikil gerjun í grunnskólum landsins. V...
Lesa fréttina Árangur áfram, ekkert stopp - Sukcesem kontynuuje, bez zatrzymania - Onwards and upwards, new technology

Skipulagsdagur 4. október

Föstudaginn 4. október er skipulagsdagur í Dalvíkurskóla og því nemendur í fríi. Friday, October 4th is a training day in Dalvíkurskóli, which means students have the day off. W piatek 4 pazdziernika dzien organizacyjny w szkole , nie...
Lesa fréttina Skipulagsdagur 4. október

Kynningarfundur

Fimmtudaginn 3. október klukkan 17:00 munu verkefnastjórar sérkennslu og Bjarni tölvuumsjónarmaður verða með kynningarfund á uppsetningu og notkun einfalds tæknibúnaðar fyrir einstaklinga með lestrarörðugleika. Kynningin fer fram í...
Lesa fréttina Kynningarfundur

Heimsókn 5. og 6. bekkjar í Hof

Þriðjudaginn 24. október var nemendum 5. og 6. bekkjar boðið að heimsækja menningarhúsið Hof til að skoða húsið og fræðast um starfsemi þess. Í upphafi fengum við að heyra smá fróðleik um menningarhúsið, til dæmis um byggi...
Lesa fréttina Heimsókn 5. og 6. bekkjar í Hof

Síðbúin frétt um göngudag 4. og 5. bekkjar

Á göngudaginn gengu nemendur 4. og 5. bekkjar saman fram að kofa á Böggvisstaðadal. Við fengum gott gönguveður og ferðin gekk vel. Þegar komið var fram að kofa borðuðum við nestið okkar en drifum okkur svo aftur af stað því þa...
Lesa fréttina Síðbúin frétt um göngudag 4. og 5. bekkjar

NÝIR TÍMAR – NÝ AÐALNÁMSKRÁ GRUNNSKÓLA

Kæru íbúar Dalvíkurbyggðar! Á vordögum gaf Menntamálaráðuneytið út nýja aðalnámskrá grunnskóla í heild sinni og nú í september hófst innleiðingarferli hennar í Dalvíkurskóla. Nýja námskráin boðar töluverðar áhe...
Lesa fréttina NÝIR TÍMAR – NÝ AÐALNÁMSKRÁ GRUNNSKÓLA