4. bekkur opnar matsölustað
Nemendur 4. bekkjar buðu fjölskyldum sínum á enskan veitingastað mánudaginn 13. maí. Þetta var hluti af enskuverkefni þar sem við höfum verið að læra um matvæli og borðbúnað undanfarnar vikur. Við samþættum verkefnið ei...
14. maí 2013