Fréttir

4. bekkur opnar matsölustað

Nemendur 4. bekkjar buðu fjölskyldum sínum  á enskan veitingastað mánudaginn 13. maí. Þetta var hluti af enskuverkefni þar sem við höfum verið að læra um matvæli og borðbúnað undanfarnar vikur. Við samþættum verkefnið ei...
Lesa fréttina 4. bekkur opnar matsölustað

Þemadagar hjá 5. og 10. bekk

Krakkar í 5. og 10 unnu saman í umhverfisþema í  síðustu viku. Ýmis verkefni voru í boði m.a kassabílasmíði, bátsmíði, sveitaferð, skreytingarlist og flóamarkaður. Vinna gekk einstaklega vel og gaman að sjá hvað margir fe...
Lesa fréttina Þemadagar hjá 5. og 10. bekk

Umhverfisþema hjá 4. bekk

Föstudaginn 11. maí var umhverfisþema hjá okkur í 4. bekk. Við unnum með umbúðir á margvíslegan hátt og hafði undirbúningur átt sér stað heima, þar sem við skráðum allar umbúðir sem til féllu á hei...
Lesa fréttina Umhverfisþema hjá 4. bekk

Að skoða lífverur og hreinsa til

Í tengslum við þemað okkar um hafið fórum við í 2. og 3. bekk austur á sand. Markmið ferðarinnar var að sjá hvaða lífverur við gætum fundið í fjörunni okkar góðu.  Krakkarnir skemmtu sér mjög vel og fundu margar lífve...
Lesa fréttina Að skoða lífverur og hreinsa til
4. bekkur - Stöðvavinna í stærðfræði

4. bekkur - Stöðvavinna í stærðfræði

Í maí er 4. bekkur í stöðvavinnu í stærðfræði. Við erum aðallega að vinna í margföldun og deilingu en einnig í upprifjun á 10- og 20 vinunum. Þar að segja finna tvær tölur sem eru plúsaðar saman og gefa útkomuna 10 eða 20....
Lesa fréttina 4. bekkur - Stöðvavinna í stærðfræði

4 nemendur 9. bekkjar í úrslit í stærðfræðikeppni

Um miðjan apríl tók 9. bekkur þátt í árlegri stærðfræðikeppni sem Menntaskólinn á Tröllaskaga og Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra halda fyrir nemendur í 9. bekk á Norðurlandi vestra, Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð. 15 nemen...
Lesa fréttina 4 nemendur 9. bekkjar í úrslit í stærðfræðikeppni

Umhverfisvika

Þessi skólavika er tileinkuð umhverfinu og umhverfisverkefnum. Nemendur vinna ýmis verkefni sem tengjast því að vera í Grænfánaskóla. Stundaskrár eru að mestu með hefðbundnu sniði og skólastarfið er ekki brotið upp eins og ...
Lesa fréttina Umhverfisvika

Vinnuskólinn sumarið 2013

Umsóknareyðublöðum um vinnu í Vinnuskólanum hefur nú verið dreift í 8., 9. og 10. bekk.    Þau liggja einnig frammi hjá ritara skólans og í þjónustuveri Ráðhúss og ber að skila umsóknum á annan þessara sta...
Lesa fréttina Vinnuskólinn sumarið 2013

Hjólareglur

Nú fer vonandi að styttast í þann tíma að nemendur geti farið að hjóla í skólann. Í dag kom lögreglan í skólann og ræddi við nemendur um hjólanotkun og hættur í umferðinni. Lögreglan bendir sérstaklega á hættu sem miklir s...
Lesa fréttina Hjólareglur
Töfraheimur stærðfræðinnar - framhald

Töfraheimur stærðfræðinnar - framhald

Þótt þróunarverkefninu Töfraheimur stærðfræðinnar sé formlega lokið verður ekki látið staðar numið. Dóróþea Reimarsdóttir heldur áfram sem verkefnisstjóri. Hún hittir list- og verkgreinakennara tvisvar á skólaárinu og ken...
Lesa fréttina Töfraheimur stærðfræðinnar - framhald
9. bekkur andlitsmyndir

9. bekkur andlitsmyndir

9. bekkur hefur undanfarið verið að teikna andlitsmyndir með blýanti eftir fyrirmyndum. Þar er verið að teikna fræga einstaklinga s.s. Will Smith, Nicolas Sarkozy og Lady Ga Ga svo einhverjir séu nefndir. Hér má sjá myndir.
Lesa fréttina 9. bekkur andlitsmyndir
Frétt frá myndmenntavali

Frétt frá myndmenntavali

Valhópur í myndmennt hefur undanfarið verið að mála á striga og þemað er „Dýr í útrýmingarhættu“. Það verður spennandi að sjá loka afurðirnar sem eru að detta í hús ein af einni. Hér má sjá nokkrar myndir a...
Lesa fréttina Frétt frá myndmenntavali