Fréttir

Smíðaverkefni 4. og 5. bekkjar

Smíðaverkefni 4. og 5. bekkjar

Hóparnir sem hafa verið í smíðum þessa önnina eru langt komnir með verkefnin sín. Hér má skoða nokkrar myndir af verkefnunum sem nemendur hafa unnið. Verkefni 4. bekkjar hafa verið að smíða marglita bakka, dýrapúsl og vinaháls...
Lesa fréttina Smíðaverkefni 4. og 5. bekkjar
3. EA í Mímisbrunni

3. EA í Mímisbrunni

Við í 3. EA fórum að spila í Mímisbrunni við nokkra félaga úr Félagi eldriborgara á Dalvík. Þessi stund var afskaplega notaleg og skein ánægjan úr hverju andliti. Við þökkum kærlega fyrir þessar frábæru móttökur. Hérna ge...
Lesa fréttina 3. EA í Mímisbrunni

Árleg samvinna eldri borgara og yngri nemenda Dalvíkurskóla

Sú skemmtilega hefð hefur skapast síðustu ár að eldri borgarar hafa boðið nemendum yngri deildar Dalvíkurskóla að koma í heimsókn í Mímisbrunn og spila saman eina kennslustund. Markmið þessa samstarfs er fyrst og fremst að kynsl
Lesa fréttina Árleg samvinna eldri borgara og yngri nemenda Dalvíkurskóla

Skóli hefst eftir páskafrí 3. apríl

Skólahald hefst aftur eftir páskafrí á morgun miðvikudaginn 3. apríl. Kennt verður samkæmt stundaskrá.
Lesa fréttina Skóli hefst eftir páskafrí 3. apríl
Árshátíð Dalvíkurskóla

Árshátíð Dalvíkurskóla

Árshátíðin heppnaðist vel að vanda og gestir voru fóru ánægðir heim af sýningum. Hér má sjá myndir sem teknar voru á æfingum.
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla

Fréttir af 3. bekk

Af okkur í 3. EA er allt gott að frétta. Allir eru sælir og glaðir eftir frábæra árshátíð sem lukkaðist vel í alla staði. Dótadagurinn okkar tókst sömuleiðis mjög vel og var mikil gleði í gangi með daginn. Hérna getið þið...
Lesa fréttina Fréttir af 3. bekk

4. bekkur í ensku hjá kennaranema

Undanfarnar þrjár vikur hefur Karen Birgisdóttir, kennaranemi við HÍ, verið í vettvangsnámi hér í Dalvíkurskóla og vorum við svo heppin að fá hana í enskukennslu til okkar. Viðfangsefnið sem Karen vann með í vett...
Lesa fréttina 4. bekkur í ensku hjá kennaranema

4. bekkur og Astridar Lindgren þemað

Við í 4. bekk vörðum fjórum síðustu vikum í vinnu með Astrid Lindgren og skáldverk hennar. Við lásum upp úr nokkrum bókum hennar og unnum margvísleg verkefni í tengslum við þær, til dæmis gerðum við hugarkort, ...
Lesa fréttina 4. bekkur og Astridar Lindgren þemað

Ljóð eftir nemendur í 4. bekk

Hluti 4. bekkinga hlustaði á kennara sinn lesa valinn kafla upp úr Ronju ræningjadóttur eftir Astrid Lindgren. Í kaflanum fer Ronja í fyrsta sinn út fyrir Matthíasarborg, kastalann sem hún býr í, og sér skóg, vötn, foss, stjörnur, ...
Lesa fréttina Ljóð eftir nemendur í 4. bekk

Úrslit í Skólahreysti

Dalvíkurskóli endaði í fimmta sæti í Skólahreysti í dag. Þau Mjöll, Arnór, Sindri og Aþena stóðu sig mjög vel og voru á meðal efstu liða eftir þrjár greinar, en urðu að sætta sig við fimmta sætið eftir hörku keppni. Nág...
Lesa fréttina Úrslit í Skólahreysti

Skólahreysti

Í dag verður keppt í Norðurlandsriðli Skólahreystis á Akureyri. Lið skólans er þannig skipað: Mjöll Sigurdís og Arnór Snær úr 8. bekk og Aþena Marey og Sindri Snær úr 9. bekk. Að vanda sendum við stuðningslið úr 8. - 1...
Lesa fréttina Skólahreysti

Árshátíð Dalvíkurskóla

Árshátíð Dalvíkurskóla verður haldin 20. og 21. mars. Hér er tengill á kynningarmyndband sem unnið var í tengslum við árshátíðina. Við hlökkum til að sjá sem flesta.
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla