Frá eineltisteymi
Sælir foreldrar/forráðamenn Dalvíkurskóla
Fulltrúar eineltisteymis skólans funda hálfsmánaðarlega. Teymið fer yfir mál nemenda, skipuleggur fræðslu og er ráðgefandi fyrir starfsfólk, nemendur og foreldra skólans.  ...
07. maí 2015