Fréttir

1. bekkingar fá hjálma frá Kiwanishreyfingunni

1. bekkingar fá hjálma frá Kiwanishreyfingunni

Mánudaginn 4. maí fengu fyrstu bekkingar hjálma að gjöf frá Kiwanishreyfingunni. Við það tækifæri kom lögreglan og ræddi við nemendurna um umferðarreglur og mikilvægi þess að nota alltaf hjálm, hvort sem þeir eru á hjóli, h...
Lesa fréttina 1. bekkingar fá hjálma frá Kiwanishreyfingunni

Frá eineltisteymi

Sælir foreldrar/forráðamenn Dalvíkurskóla  Fulltrúar eineltisteymis skólans funda hálfsmánaðarlega. Teymið fer yfir mál nemenda, skipuleggur fræðslu og er ráðgefandi fyrir starfsfólk, nemendur og foreldra skólans.  ...
Lesa fréttina Frá eineltisteymi
Störf í boði við Dalvíkurskóla

Störf í boði við Dalvíkurskóla

Dalvíkurskóli leitar að öflugu fólki í stöður dönskukennara, sérkennara á unglingastigi og 60% stöðu þroskaþjálfa.
Lesa fréttina Störf í boði við Dalvíkurskóla
Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk

Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk

Litla upplestrakeppnin var haldin  í 4. bekk nú í apríl.  Þetta er í annað sinn sem Dalvíkurskóli tekur þátt í þessu verkefni. Nemendur buðu samnemendum og foreldrum á sal og fluttu þar ljóð og sögur og einnig spiluðu...
Lesa fréttina Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk
5. bekkur á byggðasafninu

5. bekkur á byggðasafninu

5. bekkur fór í heimilsfræðitíma í Hvol. Nemendur skoðuðu gamla eldhúsið, eldhúsáhöld og fleira. Lesnar voru sögur og ljóð.
Lesa fréttina 5. bekkur á byggðasafninu
Laufahópur 3. - 4. bekkjar á byggðasafninu

Laufahópur 3. - 4. bekkjar á byggðasafninu

Laufahópur í heimilsfræði 3. - 4.bekkjar fór í Byggðasafnið. Umræður voru um eldavéldar í gamla daga og lásu krakkanir ljóð og sögur sem tengjast kyndingu og matarvenjum. Myndir hér.
Lesa fréttina Laufahópur 3. - 4. bekkjar á byggðasafninu
Uppbrot í heimilsfræði tíma

Uppbrot í heimilsfræði tíma

Tígulhópur 1. - 2. bekkjar fór í síðustu viku í Byggðasafnið og skoðaði eldhúsáhöld frá fyrri tíð og hlustuðu á sögur. Myndir hér.
Lesa fréttina Uppbrot í heimilsfræði tíma

Þemadagar Dalvíkurskóla 26.-29. maí

Þemadagar Dalvíkurskóla 26.-29. maí Heilbrigði, velferð og skapandi starf Árlegir þemadagar Dalvíkurskóla að vori verða helgaðir tveimur af grunnþáttum menntunar sem innleiddir hafa verið í kennslu í skólanum síðastliðin tv...
Lesa fréttina Þemadagar Dalvíkurskóla 26.-29. maí
Kári í úrslit stærðfræðikeppni 9. bekkinga

Kári í úrslit stærðfræðikeppni 9. bekkinga

9.bekkur í Dalvíkurskóla tekur árlega þátt í stærðfræðikeppni FNV og MTR, þar taka þátt nemendur í 9.bekk á Norðurlandi Vestra, í Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð. Fimmtán efstu af þessum stóra hópi þátttakenda komust áfram...
Lesa fréttina Kári í úrslit stærðfræðikeppni 9. bekkinga
Dalvíkurskóli auglýsir eftir kennurum og þroskaþjálfa

Dalvíkurskóli auglýsir eftir kennurum og þroskaþjálfa

Lesa fréttina Dalvíkurskóli auglýsir eftir kennurum og þroskaþjálfa
Tígulhópur á byggðasafninu

Tígulhópur á byggðasafninu

Í síðustu viku fór Tígulhópur í 3. - 4. bekk í Byggðasafnið Hvol. Við skoðuðum eldhúsið og gamlar eldavélar.  Nemendur lásu ljóð og sögur um eldhús og hvernig húsin voru kynt í gamla daga. Hér eru myndir.
Lesa fréttina Tígulhópur á byggðasafninu
Frábær útivistardagur unglingastigs

Frábær útivistardagur unglingastigs

Á föstudag átti unglingastigið frábæran dag í Böggvisstaðafjalli. Lognið og sólin skemmdu ekki fyrir nemendum sem renndu sér á sleðum, skíðum og brettum. Myndir frá deginum má finna hér.
Lesa fréttina Frábær útivistardagur unglingastigs