Skipulagsdagur

Mánudaginn 9. nóvember verður skipulagsdagur í skólanum og engin kennsla er þann dag. Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 10. nóvember.

Stefnt er að því að opna námsmat haustannar í Námfús miðvikudaginn 11. nóvember.