Árshátíðarmyndir 2015

Árshátíðarmyndir 2015

Nú stendur  yfir árshátíð skólans og hafa allir, starfsfólk og nemendur með góðum stuðningi foreldra, lagt hönd á plóginn til að sýningin verði sem glæsilegust. Þema árshátíðarinnar í ár er byggt á verkum eftir Walt Disney og má sjá helstu persónur úr ævintýrum hans bregða á leik.

 

Almennar sýningar er í dag miðvikudag kl 17 og morgun fimmtudag kl 14 og 17.

 

Sýningin er um 1 ½  klst og kostar 1000 kr.

 

 

Hér má sjá myndir af undirbúningi sýningarinnar – Góða skemmtun…..

Stutt myndband af lokalagi árshátíðarinnar