Nú stendur yfir árshátíð skólans og hafa allir, starfsfólk og nemendur með góðum stuðningi foreldra, lagt hönd á plóginn til að sýningin verði sem glæsilegust. Þema árshátíðarinnar í ár er byggt á verkum eftir Walt Disney og má sjá helstu persónur úr ævintýrum hans bregða á leik.
Almennar sýningar er í dag miðvikudag kl 17 og morgun fimmtudag kl 14 og 17.