Árshátíð Dalvíkurskóla

Árshátíð Dalvíkurskóla

 

Árshátíð Dalvíkurskóla er nú á næsta leiti. Sýningar verða dagana 25. og 26. mars.

Nemendasýningar verða miðvikudaginn 25. mars kl. 9:00 og 11:00

Almennar sýningar verða miðvikudaginn 25. mars kl. 17:00 og fimmtudaginn 26. mars kl. 14:00 og 17:00

Athugið að almennu sýningarnar eru ekki ætlaðar fyrir nemendur í Dalvíkurskóla.

Miðaverð:
Fullorðnir –
1000 kr.
Börn á grunnskólaaldri – 400 kr.

Börn undir grunnskólaaldri – ókeypis
.

Nemendur í 10.bekk selja veitingar í hléi.

Hlökkum til að sjá ykkur!

 
Nemendur og starfsfólk Dalvíkurskóla