Foreldraviðtalsdagur

Foreldraviðtalsdagur verður föstudaginn 10. október. Þá koma nemendur með foreldrum/forráðmönnum í viðtal hjá umsjónakennurum og engin kennsla verður þann dag.