Niðurstöður samræmdra prófa

Nú liggja niðurstöður samræmdra sem lögð voru fyrir í september. Í töflunni hér að neðan má sjá einkunnir einstakra bekkja.

Íslenska Stærðfræði Enska
4. bekkur

6,0 

(5,9/5,7)*

6,4 

(6,8/6,2)*

7. bekkur

6,7  

(6,4/6,4)*

6,8 

(6,8/6,5)*

10. bekkur

6,0 

(5,9/5,8)*

6,8  

(7,0/6,7)*

6,8 

(7/6,7)*

* Tölurnar í svigunum tákna landsmeðaltal (fyrri talan) og meðaleinkunn í NA-kjördæmi.