Fréttir

Nemendum afhent endurskinsmerki

Nemendum afhent endurskinsmerki

Á hverju hausti hefur lögreglan ásamt fulltrúa Landsbjargar afhent nemendum endurskinsmerki. Í morgun heimsóttu Felix og Jóna Gunna alla bekki og nú ættu allir nemendur okkar að eiga endurskinsmerki til að setja á sig fyrir svarta...
Lesa fréttina Nemendum afhent endurskinsmerki
7. bekkur gróðursetur tré

7. bekkur gróðursetur tré

7. bekkur MÞÓ fór í gær ásamt Jóni Arnari garðyrkjustjóra upp í skógarreitinn fyrir ofan bæinn og gróðursetti milli Brekkusels og reitsins 245 greniplöntur. 7. bekkur fer á hverju hausti og gróðursetur plöntur og tré í nágren...
Lesa fréttina 7. bekkur gróðursetur tré

4. bekkur á Melrakkadal

Á göngudaginn gengu 4. og 5. bekkur saman upp á Melrakkadal. Við fengum ljómandi gönguveður og allir komust á leiðarenda, þó svo að sumir hafi haldið því fram á leiðinni að þeir væru að deyja! Við nutum þess svo að borða ...
Lesa fréttina 4. bekkur á Melrakkadal
Markaðstorg í 4. bekk

Markaðstorg í 4. bekk

Í stærðfræði í 4. bekk vorum við að vinna með innkaupalista og peninga. Við settum upp svokallað markaðstorg. Krökkunum var skipt niður í 4 manna hópa og hver hópur átti að opna búð. Á markaðstorginu var t.d. ávaxtabúð,
Lesa fréttina Markaðstorg í 4. bekk
Leiklistarhópur

Leiklistarhópur

Leiklistarhópur unglingadeildar Dalvíkurskóla frumsýnir nýtt leikverk miðvikudaginn 24. október næstkomandi í Ungó. Nefnist það verk „Lífið í landinu - þjóðarsögur.“ Höfundur er Arnar Símonarson - og leikhópurinn....
Lesa fréttina Leiklistarhópur

Útivistardagur á morgun föstudaginn 12. október

Ágætu foreldrar   Ef veður leyfir verður útivistardagur í Dalvíkurskóla á morgun föstudaginn 12. okt. Þá er áætlað að fella niður hefðbundna kennslu, en í staðinn fara kennarar í ferð með bekkina. Vegna þess hve blautt...
Lesa fréttina Útivistardagur á morgun föstudaginn 12. október

Haustfundir á eldra stigi

Haustfundir með foreldurum nemenda eldra stigs verða haldnir 15.-18. október. Fundirnir eru frá kl. 12 - 12:45 og verða í heimastofum bekkjanna sem hér segir:  Mánudagur 15. okt. – 7. bekkur Þriðjudagu...
Lesa fréttina Haustfundir á eldra stigi

Haustfundir á yngra stigi

Haustfundir með foreldrum barna á yngra stigi verða haldnir 8. - 12. október. Fundirnir eru frá kl. 11:45 - 12:30 og verða í heimastofum bekkjanna sem hér segir: Mánudagur 8. október - 1. og 5. bekkur Þriðjudagur 9. október ...
Lesa fréttina Haustfundir á yngra stigi

Starfsdagur

Samkvæmt skóladagatali er starfsdagur föstudaginn 28. september. Engin kennsla verður í skólanum þann dag.
Lesa fréttina Starfsdagur

Uppbyggingarstefnan í Dalvíkurskóla

Uppbyggingarstefnan (Restitution) er hugmyndakerfi sem starfsfólk Grunnskóla Dalvíkurbyggðar er að innleiða og ætlar að nota í samskipta- og agamálum. Stefnan er í daglegu tali nefnd Uppbygging. Lögð er áhersla á kennslu sjálfsaga,...
Lesa fréttina Uppbyggingarstefnan í Dalvíkurskóla

Samræmd próf 2012

Samræmd próf verða lögð fyrir 17. - 21. september í 4., 7. og 10. bekk. Nánari upplýsingar um prófin má sjá með því að smella á tenglana hér að neðan. 4. bekkur 7. bekkur 10. bekkur
Lesa fréttina Samræmd próf 2012

ART-þjálfun

Í vetur munu nemendur 2., 6. og 9. bekkjar fá ART – þjálfun. Síðastliðinn fimmtudag var ART-ið kynnt fyrir foreldrum á fjölmennum fundi. ART er markviss samskiptaþjálfun þar sem unnið er með félagsfærni, sjálfstjórn og si
Lesa fréttina ART-þjálfun