4. bekkur á Melrakkadal
Á göngudaginn gengu 4. og 5. bekkur saman upp á Melrakkadal. Við fengum ljómandi gönguveður og allir komust á leiðarenda, þó svo að sumir hafi haldið því fram á leiðinni að þeir væru að deyja! Við nutum þess svo að borða ...
17. október 2012