Starfsdagur

Samkvæmt skóladagatali er starfsdagur föstudaginn 28. september. Engin kennsla verður í skólanum þann dag.