Frá eineltisteymi skólans

Eineltisteymi Dalvíkurskóla hefur nú lokið við að fara inn í alla bekki grunnskólans með fræðslu um einelti. Stuttmyndin „Einn“  eftir Frey Antonsson var sýnd og voru umræður og fræðsla um einelti í kjölfarið.

 Ef einhverjar ábendingar eða spurningar vakna um einelti vinsamlegast sendið póst á netfangið eineltisteymi@dalvikurbyggd.is
 
Með kveðju frá
Eineltisteyminu