Fréttir

Útivistardegi í Dalvíkurskóla frestað

Við höfum ákveðið að fresta göngudeginum í Dalvíkurskóla sem vera átti á morgun fram í næstu viku.
Lesa fréttina Útivistardegi í Dalvíkurskóla frestað

Útikennsla í 3. bekk

Í þriðja bekk notuðum við góða veðrið nú í vikunni og vorum mikið úti við. Við tókum einn myndmenntatíma úti við,  fórum upp í áhorfendastæði og teiknuðum íþróttamiðstöðina, var gaman að sjá fjölbreytileika m...
Lesa fréttina Útikennsla í 3. bekk

Útivistardagur í næstu viku

Stefnt er að útivistardegi í næstu viku ef veður leyfir. Nánar auglýst eftir helgi.
Lesa fréttina Útivistardagur í næstu viku
Útistærðfræði í 4. bekk

Útistærðfræði í 4. bekk

Nemendur í 4. bekk fóru út í góða veðrið til að læra um hnitakerfið. Hellurnar á skólalóðinni voru notaðar fyrir reiti. Nemendur teiknuðu ásana og fundu síðan ákveðin hnit með því að hoppa fyrst til hægri (x ásinn) en s...
Lesa fréttina Útistærðfræði í 4. bekk

Rútuáætlun Dalvíkurskóla

Nú er hægt að sjá rútuáætlun Dalvíkurskóla undir tenglinum Rútuáætlun undir Dalvíkurskóli í veftréinu hér til vinstri, eða með þvi að smella hér.
Lesa fréttina Rútuáætlun Dalvíkurskóla

Skólasetning

Skólasetning Grunnskóla Dalvíkurbyggðar. Allir nemendur mæta kl. 08:00 og hitta umsjónarkennara. Nemendur mæta á skólasetningu sem hér segir í hátíðarsal: Nemendur í 1. – 4. bekk kl. 08:05 Nemendur í 5. – 7. bekk kl. 08...
Lesa fréttina Skólasetning

Haustviðtöl

Nemendur verða boðaðir í haustviðtöl hjá umsjónarkennara föstudaginn 26. ágúst.
Lesa fréttina Haustviðtöl

Skólabyrjun

Nú styttist í að skóli hefjist aftur eftir sumarfrí. Föstudaginn 26. ágúst verða viðtöl sem umjónarkennarar munu boða foreldra og nemendur í. Kennsla hefst svo mánudaginn 29. ágúst.
Lesa fréttina Skólabyrjun

Innkaupalistar 2011-12

Hér má nálgast innkaupalista fyrir næsta skólaár. 1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur 7. bekkur 8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur
Lesa fréttina Innkaupalistar 2011-12
Skólaslit

Skólaslit

Dalvíkurskóla var slitið í dag, 1. júní, og eru nemendur því komnir í sumarfrí til 26. ágúst. Hér má sjá myndir frá skólaslitum.
Lesa fréttina Skólaslit

Vordagar í 2. bekk

Síðustu dagar skólaársins í 2. bekk hafa verið mjög skemmtilegir. Heilmikil áhersla var á stærðfræði í ýmsum myndum, bæði úti og inni. Við vorum að tvöfalda og helminga, unnum með þrívíð form og utandyra unnum við með f...
Lesa fréttina Vordagar í 2. bekk
Síðasti skóladagur 1. EoE

Síðasti skóladagur 1. EoE

Við í 1. EoE eyddum stórum parti af síðasta deginum okkar austur á sandi. Nemendur skemmtu sér vel við sandkastalagerð og vatnsburð. Nokkrir foreldrar voru búnir að baka handa okkur ýmislegt góðgæti og gæddum við okkur á þ...
Lesa fréttina Síðasti skóladagur 1. EoE