Fréttir

Vetrarfrí

Fimmtudaginn 10. mars og föstudaginn 11. mars er vetrarfrí í Grunnskóla Dalvíkubyggðar. Kennsla hefst aftur mánudaginn 14. mars skv. stundaskrá.
Lesa fréttina Vetrarfrí

Öskudagurinn

Öskudagurinn verður haldinn hátíðlegur í Dalvíkurskóla 9. mars. Nemendur mæta í búningum milli kl. 8 og 8:30 í skólann. Þeir sem þurfa geta fengið aðstoð frá eldri nemendum og kennurum við að útbúa sig. Nemendur 1.-4. bekkja...
Lesa fréttina Öskudagurinn
Skólabúðir á Húsabakka

Skólabúðir á Húsabakka

Vikan 21. til 25. febrúar voru mjög skemmtileg og viðburðarík hjá 7. bekkingum í Dalvíkurskóla. Þá var haldið á Skólabúðir á Húsabakka, þangað komu einnig 7. bekkingar úr Árskógarskóla og 6. og 7. bekkingar frá Grenivíkur...
Lesa fréttina Skólabúðir á Húsabakka

Stærðfræði og handavinna

Í viku stærðfræðinnar unnu nemendur í 1. og 2. bekk verkefni í handmennt hjá Ásrúnu þar sem lögð var áhersla á stærðfræðina í verkefninu.  Nemendur áttu að búa til armbönd. Verkefni 1. bekkjar var að telja 50 perlur
Lesa fréttina Stærðfræði og handavinna
Konudagurinn

Konudagurinn

Strákarnir á eldra stigi buðu stelpunum í konudagskaffi á föstudag og kusu ungfrú Dalvíkurskóla. Að vanda stóð nemendaráð fyrir uppákomunni og stóðu krakkarnir sig frábærlega í að skipuleggja daginn. Hér má sjá myndir.
Lesa fréttina Konudagurinn

Starfsdagur 22. febrúar fellur niður

Starfsdagur sem auglýstur er á skóladagatali þriðjudaginn 22. febrúar fellur niður. Kennt verður samkvæmt stundaskrá þann dag.
Lesa fréttina Starfsdagur 22. febrúar fellur niður

Tröll í 1. og 2. bekk

Síðustu þrjár vikur höfum við verið að vinna í Byrjendalæsi ýmiskonar vinnu um tröll í 1. og 2. bekk.  Krakkarnir kynntust því hvernig tröll líta út, lifa, sofa, borða og hvernig bústaðir þeirra eru. Þau unnu með lykil...
Lesa fréttina Tröll í 1. og 2. bekk
1. EoE heimsækir bekkjartréð sitt

1. EoE heimsækir bekkjartréð sitt

Við í 1. EoE völdum okkur bekkjartré á haustdögum, reynivið í skógarreitnum. Við erum að fylgjast með því hvernig tréð breytist eftir árstíðum og höfum við nú heimsótt það tvisvar sinnum. Í haust voru laufblöðin í alls...
Lesa fréttina 1. EoE heimsækir bekkjartréð sitt

Stóra upplestrarkeppnin - úrslit

Úrslit Stóru upplestrarkeppninnar voru í dag. Dómnefnd valdi fjóra nemendur, Andreu Björk, Karl Vernharð, Unnar Björn og Ými, til að taka þátt í lokakeppninni sem haldin verður í Ólafsfirði þann 22. mars.  Hé...
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin - úrslit

Töfraheimur stærðfræðinnar - 7. bekkur

Við í 7. bekk erum búin að vera vinna fjölbreytt verkefni er tengist stærðfræði. Krakkarnir eru áhugasamir og taka virkan þátt í þeim verkefnum sem okkur dettur í hug að tengja við stærðfræðina. Um daginn var verið að sýna ...
Lesa fréttina Töfraheimur stærðfræðinnar - 7. bekkur
112 dagurinn

112 dagurinn

Í dag er 112 dagurinn. Fulltrúar slökkviliðs, lögreglu, björgunarsveitar og sjúkraflutninga gengu í bekki og sögðu frá kynningu sem haldin verður í Bergi í dag.
Lesa fréttina 112 dagurinn
Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin

Bekkjakeppni Stóru upplestrarkeppninnar var haldin 9. febrúar. Eftir mjög jafna og skemmtilega keppni voru 14 nemendur valdir til að keppa til úrslita í skólakeppninni sem haldin verður 16. febrúar. Hér má sjá mynd af þeim sem komust ...
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin