Fréttir

Árshátíð Dalvíkurskóla - upplýsingar

 Árshátíð Davlíkurskóla verður í næstu viku, hér gefur að líta skipulaÁrshátíð Dalvíkurskóla verður haldin 13. og 14. apríl. Hér á eftir eru upplýsingar og skipulag. Miðvikudagur 13. apríl Nemendasýning kl. 09:00, sk...
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla - upplýsingar
Víkingaverkefni í 3. og 4. bekk

Víkingaverkefni í 3. og 4. bekk

Á mánudaginn var voru nemendur 3. og 4. bekkjar með kynningu á verkefni um víkinga sem þeir hafa verið að vinna síðustu vikurnar. Hér má sjá myndir frá kynningunni.
Lesa fréttina Víkingaverkefni í 3. og 4. bekk

Líf og fjör í 2. bekk

Það er alltaf líf og fjör í 2. bekk. Í gær kom Palli ljósmyndari og tók myndir af öllu liðinu og voru menn að sjálfsögðu hinir myndarlegustu á myndunum. Í dag ákváðum við að nota vorblíðuna úti og fara í gönguferð. Við...
Lesa fréttina Líf og fjör í 2. bekk
1. sæti í Skólahreysti

1. sæti í Skólahreysti

Lið Dalvíkurskóla, skipað þeim Kingu, Júlíu, Hafþóri og Hafsteini, varð í 1. sæti í Norðurlandsriðli Skólahreysti og er komið í úrslitakeppnina sem haldin verður í Laugardalshöll fimmtudaginn 28. apríl. Til hamingju krakkar....
Lesa fréttina 1. sæti í Skólahreysti

Útivistardagur hjá yngra stigi

Nemendur í 1.-6. bekk  undu sér vel á útivistardegi í Dalvíkurskóla i góðu veðri við ágætar aðstæður. Nemendur gengu frá skólanum í Brekkusel, en þar beið þeirra ilmandi kakó og góðar móttökur starfsmanna. Eftir nes...
Lesa fréttina Útivistardagur hjá yngra stigi

Útivistardagur á eldra stigi

Á morgun föstudaginn 26. mars verður útivistardagur hjá eldar stigi Mæting er við skíðaskálann Brekkusel klukkan 8:00 – 8:30, og eiga nemendur að setja sig þar í samband við umsjónarkennara. Nemendur eiga að koma vel klæddir...
Lesa fréttina Útivistardagur á eldra stigi

1. EoE spilar í Mímisbrunni

Á dögunum fórum við í heimsókn í Mímisbrunn þar sem nokkrir félagar úr Félagi eldriborgara tóku á móti okkur og gripum við í spil saman. Gaman var að líta yfir salinn og sjá hvað allir voru einbeittir og áhugasamir, bæði un...
Lesa fréttina 1. EoE spilar í Mímisbrunni
Stóra upplestrarkeppnin - Unnar í 1. og Ýmir í 2. sæti

Stóra upplestrarkeppnin - Unnar í 1. og Ýmir í 2. sæti

Unnar Björn stóð uppi sem sigurvegari á lokahátíð Stóru upplestrakeppninnar sem haldin var í Ólafsfirði í dag og Ýmir náði öðru sæti. Keppnin var mjög spennandi enda mættu allir lesararnir níu vel undirbúnir til leiks. Krakka...
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin - Unnar í 1. og Ýmir í 2. sæti

Stóra upplestrarkeppnin - úrslit

Þriðjudaginn 22. mars verður lokakeppni Upplestrarkeppninnar haldin í Ólafsfirði og hefst kl. 14. Nemendur 7. bekkjar fara með rútu út í Ólafsfjörð kl. 13 og koma aftur til baka um 16.
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin - úrslit

Byrjendalæsi í 1. og 2. bekk

Fyrir stuttu unnu 1. og 2. bekkur saman að byrjendalæsisverkefni út frá bókinni Út úr mun flóa í örkinni hans Nóa en hún er í bundnu máli og segir á gamansaman hátt frá snilldarráði sem Nói grípur til þega...
Lesa fréttina Byrjendalæsi í 1. og 2. bekk

Legó í 4. bekk

Þriðjudaginn 15. mars fengum við í 4. bekk skemmtilega heimsókn. Fyrrum vöruhönnuður frá Lego Jóhann af nafni, kom með marga stóra kassa fulla af alls konar legokubbum. Krakkarnir fengu eina og hálfa kennslustund til að leika sér og...
Lesa fréttina Legó í 4. bekk

Öskudagsskemmtun

Þrátt fyrir mikinn kulda létu krakkarnir það ekkert á sig fá og örkuðu um bæinn, sungu í fyrirtækjum og uppskáru verðlaun fyrir. Eftir hádegi var öskudagsskemmtun sem elstu nemendurnir skipulögðu á sal skólans og í Víkur...
Lesa fréttina Öskudagsskemmtun