Fréttir

Opið hús

Í gær fimmtudaginn 11. nóvember var opið hús í Dalvíkurskóla. Þar gátu foreldrar og börn litið við og gripið í spil, skoðað bækur á bókasafni og/eða náð tali af skólatjórnendum. Hér eru myndir frá opnu húsi.
Lesa fréttina Opið hús
3. og 4. bekkur buðu í heimsókn

3. og 4. bekkur buðu í heimsókn

Krakkarnir í 3. og 4. bekk buðu krökkunum á Kátakoti, 1. og 2. bekk á sal nú nýlega. Þar kynntu þau sýnihorn af verkefnum sem þau hafa verið að vinna í byrjendalæsi. Þau hafa verið að vinna með bókina um Blómin á þakin...
Lesa fréttina 3. og 4. bekkur buðu í heimsókn

Opið hús í Dalvíkurskóla

Fimmtudaginn 11. nóv. verður opið hús í Dalvíkurskóla frá kl. 16:30- 18:30 fyrir foreldra og nemendur. Þessi stund er hugsuð sem notarleg samverustund þar sem foreldrar og börn geta spilað saman eða teflt. Einnig verður bókasafnið...
Lesa fréttina Opið hús í Dalvíkurskóla

Starfsdagur 15. nóvember

Breyting hefur verið gerð á skóladagatali Grunnskóla Dalvíkurbyggðar. Starfsdagur sem átti að vera hálfur 15. nóvember verður heill dagur vegna náms - og kynnisferðar starfsfólks til Reykjavíkur. Í staðinn fellur niður...
Lesa fréttina Starfsdagur 15. nóvember

Námsmatsvika í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Þessa vikuna 8.-12. nóvember er námsmatsvika í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar. Í 7.-10. bekk Dalvíkurskóla eru nemendur í prófum frá 8-9 alla morgna vikunnar. Nemendur fá prófamöppu á mánudegi með fjórum prófum og hafa því ...
Lesa fréttina Námsmatsvika í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar
Byrjendalæsi í 1.-4. bekk

Byrjendalæsi í 1.-4. bekk

Byrjendalæsi er kennsluaðferð sem lögð er til grundvallar í lestrakennslu í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar.Lestur, ritun, tal og hlustun eru samofnir þættir og unnið er með þá á heildstæðan hátt.Góðar barnabækur er sá efniviðu...
Lesa fréttina Byrjendalæsi í 1.-4. bekk

Norræn bókasafnsvika

8.-14. nóvember er Norræn bókasafnsvika. Bókasafn Dalvíkur verður með dagskrá frá mánudegi til föstudags. Þema vikunnar er Töfraheimar Norðursins með áherslu á galdra og dularfulla atburði. Nemendur 4.-8. bekkjar að 7. bekk unda...
Lesa fréttina Norræn bókasafnsvika

Norræn bókasafnsvika

8. -14. nóvember er Norræn bókasafnsvika.  Bókasafn Dalvíkur verður með dagskrá frá mánudegi til föstudags. Þema vikunnar er Töfraheimar Norðursins með áherslu á galdra og dularfulla atburði. Nemendur 4.-8. bekkjar...
Lesa fréttina Norræn bókasafnsvika

Norræn bókasafnsvika

8. -14. nóvember er Norræn bókasafnsvika.  Bókasafn Dalvíkur verður með dagskrá frá mánudegi til föstudags. Þema vikunnar er Töfraheimar Norðursins með áherslu á galdra og dularfulla atburði. Nemendur 4.-8. bekkjar...
Lesa fréttina Norræn bókasafnsvika
Fræðslu- og umræðufundur um stærðfræði

Fræðslu- og umræðufundur um stærðfræði

Þriðjudaginn 9. nóvember klukkan 20:30-22:00 verður fræðslu- og umræðufundur um stærðfræðinám og stærðfræðikennslu í hátíðarsal Dalvíkurskóla. Þar mun Dóróþea Reimarsdóttir fjalla um breyttar áherslur í stærðfræði...
Lesa fréttina Fræðslu- og umræðufundur um stærðfræði

Leiklistarhópur frumsýnir nýtt leikrit

Leiklistarhópur unglingadeildar Dalvíkurskóla frumsýnir nýtt leikverk föstudaginn 5. nóvember næstkomandi í Ungó. Nefnist það verk „Saga hússins...“ eftir Arnar Símonarson og leikhópinn. Dalvíkurskóli og Leikfélag D...
Lesa fréttina Leiklistarhópur frumsýnir nýtt leikrit

Grunnskóli Dalvíkurbyggðar fær stjörnusjónauka að gjöf

Fulltrúar frá Stjörnufræðivefnum komu færandi hendi í heimsókn til okkar um daginn. Meðferðis höfðu þau Galileó stjörnusjónauka sem þau færðu skólunum að gjöf, einn í hvorn skóla. Auk sjónaukans gáfu þau skólunum heimld...
Lesa fréttina Grunnskóli Dalvíkurbyggðar fær stjörnusjónauka að gjöf