Fréttir

Jólasöngur

Skólavikan hófst með því að nemendur hittust í andyri skólans og sungu saman nokkur jólalög. Hjöri spilaði undir sönginn.Hér eru myndir.
Lesa fréttina Jólasöngur

Jólaföndur

Jólaföndur Dalvíkurskóla var föstudaginn 26. nóvember. Eins og sjá má á myndunum sem hér fylgja áttu ömmur og afar, mömmur og pabbar, frændur og frænkur, börn og kennarar notalega stund.
Lesa fréttina Jólaföndur
Spurningakeppni eldra stigs

Spurningakeppni eldra stigs

Spurningakeppni eldra stigs var haldin í dag. Í undanúrslitum kepptu lið 9. og 8. bekkjar annars vegar og lið 7. og 10. bekkjar hins vegar. Lið 9. og 7. bekkjar unnu sínar viðureignir og kepptu því til úrslita. Það var rafmagnað...
Lesa fréttina Spurningakeppni eldra stigs
Skólavinir

Skólavinir

Nemendur í 7. bekk eru skólavinir í vetur. Þau aðstoða yngri nemendur í forstofunni og fylgjast með þeim  í frímínútum. Skólavinir eru sýnilegir, klæðast vestum þannig að auðveldara er fyrir nemendur að leita til þeirra....
Lesa fréttina Skólavinir

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur víða um land á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar 16. nóvember ár hvert.  Þann dag beitir menntamálaráðuneytið sér fyrir sérstöku átaki í þágu íslensks máls og helgar þ...
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin var sett formlega í dag. Keppnin er fyrir 7. bekkinga og hefst á Degi íslenskrar tungu og lýkur í mars. Myndir
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin

Opið hús

Í gær fimmtudaginn 11. nóvember var opið hús í Dalvíkurskóla. Þar gátu foreldrar og börn litið við og gripið í spil, skoðað bækur á bókasafni og/eða náð tali af skólatjórnendum. Hér eru myndir frá opnu húsi.
Lesa fréttina Opið hús
3. og 4. bekkur buðu í heimsókn

3. og 4. bekkur buðu í heimsókn

Krakkarnir í 3. og 4. bekk buðu krökkunum á Kátakoti, 1. og 2. bekk á sal nú nýlega. Þar kynntu þau sýnihorn af verkefnum sem þau hafa verið að vinna í byrjendalæsi. Þau hafa verið að vinna með bókina um Blómin á þakin...
Lesa fréttina 3. og 4. bekkur buðu í heimsókn

Opið hús í Dalvíkurskóla

Fimmtudaginn 11. nóv. verður opið hús í Dalvíkurskóla frá kl. 16:30- 18:30 fyrir foreldra og nemendur. Þessi stund er hugsuð sem notarleg samverustund þar sem foreldrar og börn geta spilað saman eða teflt. Einnig verður bókasafnið...
Lesa fréttina Opið hús í Dalvíkurskóla

Starfsdagur 15. nóvember

Breyting hefur verið gerð á skóladagatali Grunnskóla Dalvíkurbyggðar. Starfsdagur sem átti að vera hálfur 15. nóvember verður heill dagur vegna náms - og kynnisferðar starfsfólks til Reykjavíkur. Í staðinn fellur niður...
Lesa fréttina Starfsdagur 15. nóvember

Námsmatsvika í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Þessa vikuna 8.-12. nóvember er námsmatsvika í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar. Í 7.-10. bekk Dalvíkurskóla eru nemendur í prófum frá 8-9 alla morgna vikunnar. Nemendur fá prófamöppu á mánudegi með fjórum prófum og hafa því ...
Lesa fréttina Námsmatsvika í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar
Byrjendalæsi í 1.-4. bekk

Byrjendalæsi í 1.-4. bekk

Byrjendalæsi er kennsluaðferð sem lögð er til grundvallar í lestrakennslu í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar.Lestur, ritun, tal og hlustun eru samofnir þættir og unnið er með þá á heildstæðan hátt.Góðar barnabækur er sá efniviðu...
Lesa fréttina Byrjendalæsi í 1.-4. bekk