Fréttir

Heimasíða fjölmiðlahóps á þemadögum

Nú standa yfir þemadagar hér í Dalvíkurskólar þar sem fjallað er um umhverfið frá ýmsum hliðum. Einn hópurinn fékk það verkefni að flytja fréttir af því sem aðrir eru að fást við og ákváðu að búa til heimasíðu til a
Lesa fréttina Heimasíða fjölmiðlahóps á þemadögum

Umhverfisþema í Dalvíkurskóla dagana 12. og 13. jan

Nemendur vinna fjölbreytt umhverfistengd verkefni, t.d endurvinna pappír,  gefa gömlum krukkum nýtt líf,  vinna listaverk úr ýmsu verðlausu efni, fræðast um flokkun og nýtingu á vatni og hreinlæti. Edward Hákon flytur fyrir...
Lesa fréttina Umhverfisþema í Dalvíkurskóla dagana 12. og 13. jan

Vinnureglur í vondu veðri

Að gefnu tilefni er rétt að minna á að skólahaldi í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar er ekki aflýst nema í samráði við lögreglu. Í upplýsingahjólinu sem foreldrar eiga að hafa í fórum sínum stendur: Þegar veður gerast vond getur...
Lesa fréttina Vinnureglur í vondu veðri

Skólahald í dag

Kennt verður í Dalvíkurskóla í dag en sökum veðurs og ófærðar biðjum við foreldra að meta það hvort þeir senda börn sín í skólann. Í Árskógarskóla fellur hins vegar allt skólahald niður.
Lesa fréttina Skólahald í dag

Gleðilegt nýtt ár

Um leið og við óskum nemendum og foreldrum gleðilegs nýs árs og þökkum það liðna, minnum við á að kennsla hefst aftur þriðjudaginn 4. janúar kl. 8:00 skv. stundatöflu.
Lesa fréttina Gleðilegt nýtt ár

Góðverkadagurinn í Dalvíkurskóla

Í dag var góðverkadagur í Dalvíkurskóla. Kennarar og nemendur fóru út um alla Dalvíkina og unnu góðverk við góðan orðstír. Krakkarnir heimsóttu fyrirtæki og stofnanir, gáfu vegfarendum kerti og smákökur, sungu jólalög, lásu...
Lesa fréttina Góðverkadagurinn í Dalvíkurskóla

Litlu jólin í Árskógarskóla og Dalvíkurskóla

Liltu jólin hjá nemendum eldra stigs verða fimmtudaginn 16. des. og hefjast kl. 20. Nemendur mæta hjá umsjónarkennara sem merkir við og síðan verðum við með hátíðarstund á sal, að henni lokinni fara nemendur í heimastofur með ke...
Lesa fréttina Litlu jólin í Árskógarskóla og Dalvíkurskóla

Góðverkadagur í Dalvíkurskóla

Ágætu foreldrar og forráðamenn nemenda í Dalvíkurskóla ! Þann 16. desember næstkomandi er svokallaður „Góðverkadagur“ í Dalvíkurskóla. Þennan fimmtudag verður sérstaklega unnið með hugtökin hjálpsemi og góðvild ...
Lesa fréttina Góðverkadagur í Dalvíkurskóla
Helgileikur 6. bekkjar

Helgileikur 6. bekkjar

Eins og undanfarin ár sér 6. bekkur um að flytja hinn árlega helgileik fyrir bæjarbúa. Mikið mæðir á nemendum því um fimm sýningar er að ræða. Sýnt er í Dalvíkurskóla, Dalbæ og í Dalvíkurkirkju. Nemendur 6. bekkjar hafa sýn...
Lesa fréttina Helgileikur 6. bekkjar

Skólahreysti - Úrslit

Miðvikudaginn 8. desember fór innanskólakeppni í skólahreysti fram í Dalvíkurskóla. Mikið var um dýrðir í nýju íþóttamiðstöðinni þegar keppnin fór fram og var þátttaka mjög góð. Keppt var í upphífingum og dýfum hjá st...
Lesa fréttina Skólahreysti - Úrslit

Skólavistun Dalvíkurskóla - Frístund

Frá því haustið 2009 hefur Dalvíkurskóli boðið upp á skólavistun til 16 á daginn. Í vetur eru yfir 20 börn sem njóta þessarar þjónustu. Meirihluti þessara barna vinnur allt sitt heimanám þar og er því oft mikill erill hjá Ha...
Lesa fréttina Skólavistun Dalvíkurskóla - Frístund

Laus störf við leikskóla sveitarfélagsins

Lausar eru stöður leikskólakennara við leikskólann Kátakot og deildarstjóra við leikskólann Krílakot. Smelltu hér til að sjá frekari upplýsingar
Lesa fréttina Laus störf við leikskóla sveitarfélagsins