1. EoE í skógreitnum
Fyrir stuttu örkuðum við í 1.EoE upp í Skógarreit og vörðum morgninum þar við leik og ærslaskap. Við klifruðum í trjánum, tíndum köngla, fórum í feluleik og nutum þess að vera úti í náttúrunni. Einnig völdum við okkur tr...
14. október 2010