Árshátíð Dalvíkurskóla - upplýsingar

Árshátíð Dalvíkurskóla verður haldin 13. og 14. apríl. Hér á eftir eru upplýsingar og skipulag.

Miðvikudagur 13. apríl

Nemendasýning kl. 09:00, skyldumæting fyrir 1. – 5. bekk.
(nemendur í 1. – 5. bekk mæta kl. 08:00).
 
Nemendasýning kl. 11:30, skyldumæting fyrir 6. – 10. bekk.
(Nemendur í 6. – 10. bekk mæta kl. 11:20).
 
Yngri systkini og aðrir gestir einnig velkomnir.
Nemendur borga ekki aðgangseyri á þessar sýningar.
Verð fyrir fullorðna: 800 kr.
 
Almenn sýning kl. 14:00
 
Fimmtudagur 14. apríl.
 
Kennsla samkvæmt stundaskrá til kl. 13.30.
Ekki valgreinar hjá unglingadeild eftir hádegi.
 
Almenn sýning kl. 15:00
Almenn sýning kl. 18:00
 
Aðgangseyrir:
 
         Börn undir grunnskólaaldri: Frítt á allar sýningar
         Fullorðnir: 800 kr.
 
ATH. Almennu sýningarnar eru ekki fyrir nemendur.
10. bekkur selur veitingar í hléi á almennu sýningunum.
Gengið er inn um aðalinngang.
 
Upplýsingar um rútuferðir berast síðar.
 
Sjáumst
Starfsfólk og nemendur Dalvíkurskóla