Öskudagsskemmtun

Þrátt fyrir mikinn kulda létu krakkarnir það ekkert á sig fá og örkuðu um bæinn, sungu í fyrirtækjum og uppskáru verðlaun fyrir. Eftir hádegi var öskudagsskemmtun sem elstu nemendurnir skipulögðu á sal skólans og í Víkurröst. Kærar þakkir fyrir ánægjulegan dag. Sjáumst hress eftir vetrarfrí. Hér eru nokkrar myndir.