Konudagurinn

Konudagurinn

Strákarnir á eldra stigi buðu stelpunum í konudagskaffi á föstudag og kusu ungfrú Dalvíkurskóla. Að vanda stóð nemendaráð fyrir uppákomunni og stóðu krakkarnir sig frábærlega í að skipuleggja daginn. Hér má sjá myndir.