Vetrarfrí

Fimmtudaginn 10. mars og föstudaginn 11. mars er vetrarfrí í Grunnskóla Dalvíkubyggðar. Kennsla hefst aftur mánudaginn 14. mars skv. stundaskrá.