Vinabekkir

Vinabekkir

Í dag hittust vinabekkirnir 1. GA og 6. MÓ og borðuðu saman  í sal skólans í nestistímanum.  Veitingar voru í boði 1. bekkjar sem var búin að baka kryddbrauð, snúða og hjónabandssælu múffur í heimilisfræðitímum. Þessi uppákoma heppnaðist vel  og gaman að sjá hvað þau hafa gaman af að hittast. Hér má sjá myndir.