Útivistardagur

Stefnt er að því að vera með útivistardag í fjallinu fimmtudaginn 28. febrúar fyrir nemendur eldra stigs og föstudaginn 1. mars fyrir nemendur yngra stigs. 7. bekkur sem er í skólabúðum á Húsabakka fær sinn útivistardag síðar.