Göngudagur

Göngudagur

Við fengum frábært veður til útiveru í dag. Krakkarnir stóðu sig frábærlega og höfðu gaman af því að þeysast um fjöll og firnindi. Hér má sjá nokkrar myndir sem teknar voru á leiðinni yfir Reykjaheiði í dag. Takk fyrir frábæran dag.