Skólabyrjun

26. ágúst - Haustviðtöl
Nemendur verða boðaðir í viðtal með foreldrum hjá umsjónarkennara.

27. ágúst - Skólasetning
N
emendur mæta kl. 8:00 hjá umsjónarkennara. Skólasetning sem hér segir:
Kl. 8:10 1. - 4. bekkur
Kl. 8:30 5. - 7. bekkur
Kl. 9:00 8. - 10. bekkur