Arna og Steinunn í Comeniusarferð

Arna og Steinunn í Comeniusarferð

Eins og fram hefur komið hér á heimasíðunni er Krílakot samstarfsaðili í Comeniusar skólasamstarfsverkefni. Þessa vikuna eru þær Arna, deildarstjóri á Skakkalandi og Steinunn, deildarstjóri á Skýjaborg, í Vratza í Búlgaríu.
Lesa fréttina Arna og Steinunn í Comeniusarferð
Árni Stefán 3 ára

Árni Stefán 3 ára

Í dag (28. september) héldum við upp á 3. ára afmælið hans Árna Stefáns.  Hann bjó sér til kórónu á föstudaginn var og setti hana upp um leiða og hann mætti í leikskólann í dag. Hann fór&nbs...
Lesa fréttina Árni Stefán 3 ára
Lárus Anton 4. ára

Lárus Anton 4. ára

Í dag (17.09) héldum við upp á 4. ára afmælið hans Lárusar Antons.  Það fyrsta sem hann gerði var að búa sér til kórónu. Síðan fór hann út og flaggaði og bauð öllum upp á ávexti. Í ávaxtastundin...
Lesa fréttina Lárus Anton 4. ára
Óskar Valdimar 1 árs

Óskar Valdimar 1 árs

Óskar Valdimar varð 1 árs í dag.  Óskar byrjaði daginn á að setja upp kórónu sem hann málaði sjálfur, fór svo út og flaggaði í tilefni dagsins.  Eftir útiveru bauð hann börnunum á Skýjaborg upp ...
Lesa fréttina Óskar Valdimar 1 árs
Samstarf Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar og leikskólanna

Samstarf Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar og leikskólanna

Tekin hefur verið upp sú nýbreytni hjá Tónlistarskóla Dalvíkur að bjóða upp á forskólakennslu í elstu bekkjum leikskóla. Þuríður Sigurðardóttir leikskólakennari hefur verið ráðin til að fara vikulega í alla leikskóla ...
Lesa fréttina Samstarf Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar og leikskólanna
Krílakot 29 ára!

Krílakot 29 ára!

Leikskólinn okkar á 29. ára afmæli í dag! Í tilefni dagsins byrjuðu elstu börnin á því að fara út með leikskólastjóra og flagga íslenska fánanum, eins og venja er að gera á afmælisdögum. Því næst var haldinn afmælissöng...
Lesa fréttina Krílakot 29 ára!
Lokað á morgun

Lokað á morgun

Minnum foreldra á að leikskólinn er lokaður á morgun vegna skipulagsdags. En á morgun mun starfsfólk Krílakots leggja land undir fót og heimsækja leikskóla í Hafnarfirði og Álftanesi og fræðast um störf þeirra og leiki.
Lesa fréttina Lokað á morgun
Foreldrafundur - breytt dagsetning!

Foreldrafundur - breytt dagsetning!

Samkvæmt skóladagatali á foreldrafundur að vera þann 29. september nk. Fundinum verður seinkað til fimmtudagsins 8. október og verður hann haldinn kl. 20:00. Nánari dagskrá verður auglýst síðar.
Lesa fréttina Foreldrafundur - breytt dagsetning!
Magnús Adrian 3 ára

Magnús Adrian 3 ára

Í dag 1. september varð Magnús Adrian 3 ára. Hann byrjaði daginn á því að búa sér til kórónu, fór út og flaggaði, bauð öllum upp á ávexti og svo sungu allir afmælissönginn í tilefni dagsins.  Einnig var hann þjónn da...
Lesa fréttina Magnús Adrian 3 ára
Birna Karen 4 ára

Birna Karen 4 ára

Þann 30. júlí varð Birna Karen 4 ára.  Þar sem hún átti afmæli í sumarfríinu sínu þá héldum við upp á afmælið hennar í dag.  Hún byrjaði daginn á því að búa sér til kórónu, fór út og flaggaði, bauð öll...
Lesa fréttina Birna Karen 4 ára
Elvar Ferdinand 3. ára

Elvar Ferdinand 3. ára

 Í dag (31.08) héldum við upp á 3 ára afmælið hans Elvars Ferdinands.  Hann fékk kórónuna sína sem hann bjó sér til, fór út og flaggaði, bauð öllum upp á ávexti síðan sungu allir afmælissönginn í tilefni dag...
Lesa fréttina Elvar Ferdinand 3. ára
Aron Ingi 3 ára

Aron Ingi 3 ára

Þann 27. ágúst  varð Aron Ingi 3 ára.  Hann byrjaði daginn á því að búa sér til kórónu, fór út og flaggaði, bauð öllum upp á ávexti síðan sungu allir afmælissönginn í tilefni dagsins. Einnig var hann þjónn da...
Lesa fréttina Aron Ingi 3 ára