Komið sæl
Foreldrar og kennarar Krílakots og Kátakots ásamt fræðslusviði Dalvíkurbyggðar fengu nú á dögnum Hvatningarverðlaun Heimils og skóla fyrir verkefnið okkar Söguskjóður sem er okkur mikils virði.
N4 heimsóttu okkur í siðustu viku og má sjá frétt um verðlaunin og verkefnið hér:
http://www.n4.is/is/thaettir/file/krilakot-a-dalvik-vidurkenning/1
Kveðja Drífa